Almennar fréttir
Vefnámskeið í skyndihjálp
12. september 2019
Ókeypis vefnámskeið í skyndihjálp er gott bæði fyrir þau sem aldrei hafa lært skyndihjálp og til upprifjunar.
Rauði krossinn býður landsmönnum upp á ókeypis vefnámskeið í skyndihjálp.
Námskeiðið er mjög hentugt t.d. fyrir fyrirtæki sem vilja ekki missa starfsfólk sitt á námskeið hálfan dag. Hver og einn getur tekið námskeiðið á sínum hraða og farið síðan á verklegt námskeið sem tekur skemmri tíma. Þá er þetta hentugt til að rifja upp. Allir ættu að endurmennta sig í skyndihjálp a.m.k. á tveggja ára fresti.
Ekki bíða lengur - byrjaðu strax í dag!
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Sigríður tekur við formennsku af Silju Báru
Almennar fréttir 19. júní 2025„Ég tek við starfi formanns með mikilli auðmýkt, tilhlökkun og virðingu fyrir öllum þeim sem starfa fyrir Rauða krossinn, bæði sjálfboðaliðum og starfsfólki,“ segir Sigríður Stefánsdóttir, nýr formaður Rauða krossins á Íslandi.

Sendifulltrúanámskeið Rauða krossins 2025
Alþjóðastarf 12. júní 2025Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir umsóknum á sendifulltrúanámskeið félagsins.

Mannúð á hjólum og í húsi við hafið
Innanlandsstarf 11. júní 2025Starfsfólk og sjálfboðaliðar Rauða krossins sem koma að skaðaminnkunarverkefnum félagsins mæta þeim sem nýta sér þjónustuna af fordómaleysi, manngæsku og virðingu. Þannig hefur tekist að skapa mikilvægt traust sem eykur lífsgæði fólks sem oft hefur verið jaðarsett í samfélaginu.