Almennar fréttir

Verkís styður Rauða krossinn

25. maí 2022

Stjórn Verkís ákvað að veita þremur málefnum veglegan styrk í tilefni af 90 ára afmæi fyrirtækisins í ár. 

Styrkurinn til Rauða krossins fer til aðstoðar vegna átakanna í Úkraínu. 

Rauði krossinn er afar þakklátur fyrir þetta mikilvæga framlag til mannúðarmála.

Frá vinstri á ljósmynd: Helgi Þór Helgason stjórnarformaður Verkís, Susanne Freuler varaformaður Verkís, Brynhildur Bolladóttir fyrir hönd Rauða krossins og Egill Viðarsson framkvæmdastjóri.