Almennar fréttir
Verkís styður Rauða krossinn
25. maí 2022
Stjórn Verkís ákvað að veita þremur málefnum veglegan styrk í tilefni af 90 ára afmæi fyrirtækisins í ár.
Styrkurinn til Rauða krossins fer til aðstoðar vegna átakanna í Úkraínu.
Rauði krossinn er afar þakklátur fyrir þetta mikilvæga framlag til mannúðarmála.
Frá vinstri á ljósmynd: Helgi Þór Helgason stjórnarformaður Verkís, Susanne Freuler varaformaður Verkís, Brynhildur Bolladóttir fyrir hönd Rauða krossins og Egill Viðarsson framkvæmdastjóri.

Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Seldu heimagerð armbönd til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 23. júní 2022Þessar duglegu stúlkur gengu í hús í Hafnarfirði og seldu heimagerð armbönd til styrktar hjálparstarfi Rauða krossins í Úkraínu og söfnuðu þær alls 44 þúsund krónum.

Jarðskjálfti í Afganistan
Almennar fréttir 22. júní 2022Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn eru til staðar í Afganistan og sinna neyðarviðbrögðum á svæðinu þar sem mannskæður jarðskjálfti reið yfir í morgun.

Seldu perl á Selfossi til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 21. júní 2022Þessir duglegu krakkar gengu í hús á Selfossi og seldu perl til styrktar Rauða krossinum. Alls söfnuðu þau 51.216 kr.