Almennar fréttir

Vilt þú vera sjálfboðaliði í fatabúðum Rauða krossins?

22. júlí 2019

Rauði krossinn leitar að sjálfboðaliðum til starfa í fatabúðum á höfuðborgarsvæðinu.

Rauði krossinn leitar að sjálfboðaliðum til starfa í fatabúðum á höfuðborgarsvæðinu.

Fatabúðirnar eru á eftirfarandi stöðum á höfuðborgarsvæðinu:

Reykjavík
Laugavegur 12
Laugavegur 116 (við Hlemm)
Skólavörðustígur 12
Mjóddinni

Hafnarfjörður
Strandgata 24

Vinnutími er umsemjanlegur. 

Bent er sérstaklega á að það getur verið einstaklega gaman fyrir vini að sitja vakt í fatabúðunum. 

Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að skrá sig hér og skrifa Fatabúðir í athugasemdir.