Almennar fréttir
Vinir héldu tombólu fyrir Rauða krossinn
19. júní 2019
Vinahópur hélt tombólu til styrktar Rauða krossinum.
Vinirnir Sigrún María Einarsdóttir, Edda María Einarsdóttir, Kristján Bergur S. Stefánsson, Agilé Paulauskaite, Kári Steinn Kristinsson, Katla Sóley Guðmundsdóttir, Styrmir Jón Smári, Þorkell Grímur Jónsson, Eðvald Jón Torfason héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum. Þau seldu alls konar dót og færðu Rauða krossinum ágóðann 5961 kr.
Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir framlagið.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Hópastarf sem valdeflir hinsegin fólk á flótta
Innanlandsstarf 08. september 2025Alþjóðsamband Rauða krossins segir hópastarf á vegum Rauða krossins á Íslandi fyrir hinsegin fólk á flótta búa til einstakt umhverfi „þar sem þátttakendur upplifa viðurkenningu, virði og valdeflast“. Þátttakendur lýsa hópnum sem öruggu rými til að deila reynslu af áföllum og mismunun.

50 milljónir króna til neyðarsjúkrahússins á Gaza
Alþjóðastarf 03. september 2025Með stuðningi Mannvina og utanríkisráðuneytisins hefur Rauði krossinn á Íslandi styrkt neyðarsjúkrahús Rauða krossins á Gaza um 50 milljónir króna. „Neyðarsjúkrahúsið er líflína þúsunda í hörmungunum miðjum,“ segir Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins.

„Við höfum öll eitthvað fram að færa“
Almennar fréttir 02. september 2025Hadia Rahman, nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir frá flóttanum frá Afganistan og hvað fjölskyldan hefur lagt á sig til að eiga gott líf á Íslandi.