Innanlandsstarf
Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu
27. janúar 2023
Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn fimmtudaginn 9. mars.

Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn fimmtudaginn 9. mars 2023 kl. 17:30 í húsnæði Rauða krossins á Íslandi, Efstaleiti 9.
Dagskrá fundarins
- Kosning fundastjóra og fundarritara
- Greinagerð um starf deildarinnar 2022
- Skoðaður ársreikningur lagður fram til afgreiðslu
- Framkvæmd og fjárhagsáætlun lögð fram
- Innsendar tillögur
- Kosning deildarstjórnar skv. 21. gr. laga Rauða krossins
- Kosning skoðunarmanna
- Þakkir til fráfarandi stjórnar
- Önnur mál
- Viðurkenning sjálfboðaliða
Kjörgengir í stjórn og með atkvæðisrétt eru allir félagar, 18 ára og eldri sem greiddu félagsgjöld fyrir árslok 2022. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum og sjálfboðaliðum með sjálfboðaliðasamning.
Veitingar að loknum fundi.
- Stjórn Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Öflugt hjálparstarf í Marokkó en framtíðin ótrygg
Alþjóðastarf 29. september 2023Rauði hálfmáninn í Marokkó hefur náð miklum árangri í hjálparstarfi sínu vegna jarðskjálftans sem varð þar fyrir þremur vikum, en það er mikil þörf á langtíma stuðningi á svæðunum sem urðu verst úti.

Enn hamfaraástand í Líbíu
Alþjóðastarf 27. september 2023Líbíska þjóðin stendur enn frammi fyrir gríðarlegum áskorunum vegna hamfaranna sem fylgdu storminum Daníel fyrr í mánuðinum. Rauði krossinn hefur lagt sitt af mörkum til taka þátt í neyðarviðbragðinu.

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 20. september 2023Þessar stelpur söfnuðu fyrir Rauða krossinn með ýmsum aðferðum.