Innanlandsstarf
Atlantsolía keyrir áfram neyðarvarnir og skaðaminnkun Rauða krossins
04. desember 2023
Atlantsolía og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað samstarfssaming.

Atlantsolía og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað samstarfssaming sem í felst styrkur til eldsneytisnotkunar fyrir bifreiðar Rauða krossins sem eru notaðar í skaðaminnkunarverkefninu Frú Ragnheiður og í neyðarvarnastarfi félagsins. Samningurinn er til þriggja ára.
Við þökkum Atlantsolíu kærlega fyrir þennan rausnarlega og mikilvæga stuðning!
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gaza
Alþjóðastarf 14. mars 2025Tæplega tíu milljónir króna söfnuðust í neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi (RKÍ) fyrir íbúa Gaza. Söfnunin hófst í janúar og er nú lokið. „Enn og aftur sýna landsmenn að þeir eru til staðar fyrir fólk í mikilli neyð,“ segir Sólrún María Ólafsdóttir, teymisstjóri alþjóðaverkefna hjá Rauða krossinum.

Sunna Ósk ráðin upplýsingafulltrúi
Almennar fréttir 10. mars 2025Sunna Ósk Logadóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi Rauða krossins á Íslandi. Hún hefur þegar tekið til starfa.

Aðalfundur Rauða krossins í Fjarðabyggð
Almennar fréttir 06. mars 2025Aðalfundur Rauða krossins í Fjarðabyggð verður haldinn fimmtudaginn 13. mars kl. 18:00 í Múlanum - samvinnuhúsi, Bakkavegi 5, 740 Neskaupsstað