Innanlandsstarf
Atlantsolía keyrir áfram neyðarvarnir og skaðaminnkun Rauða krossins
04. desember 2023
Atlantsolía og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað samstarfssaming.
Atlantsolía og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað samstarfssaming sem í felst styrkur til eldsneytisnotkunar fyrir bifreiðar Rauða krossins sem eru notaðar í skaðaminnkunarverkefninu Frú Ragnheiður og í neyðarvarnastarfi félagsins. Samningurinn er til þriggja ára.
Við þökkum Atlantsolíu kærlega fyrir þennan rausnarlega og mikilvæga stuðning!
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitSeldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.
Héldu tombólu fyrir fátæk börn
Almennar fréttir 24. október 2024Fjórar vinkonur úr Hafnarfirði héldu nýlega tombólu til að styrkja fátæk börn í Afríku.