Innanlandsstarf
Skráning á sumarnámskeið með Skátunum í boði Rauða krossins
30. maí 2024
Hér má finna skráningarhlekki og upplýsingar á íslensku, ensku og pólsku fyrir sumarnámskeið hjá Skátunum. Þau eru í boði ókeypis fyrir börn sem bjuggu í Grindavík í nóvember 2023.
Skráning fer fram á Abler. Hlekkir eru við hvert námskeið hér fyrir neðan.
Þátttaka er einungis ætluð börnum sem bjuggu í Grindavík í nóvember 2023.
Þátttaka er frí og í boði Rauða krossins, í samstarfi við Skátana og Grindavíkurbæ.
Leikjanámskeið í Reykjavík:
Börn fædd 2012-2016 hjá Skátafélaginu Ægisbúum
6.-9. ágúst 2024
Útilífsskóli Ægisbúa býður upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá utandyra í sumar. Þar má nefna klettaklifur, útieldun, vatnsstríð og margt fleira.
Námskeiðið eru ætlað börnum frá Grindavík á aldrinum 8 til 12 ára (fædd 2012-2016).
Námskeiðið er 4 dagar og hver dagur frá kl. 9.00 til 16.00.
Börn fædd 2012-2017 hjá Skátafélaginu Garðbúum
6.-9. ágúst 2024
Útilífsskóli Garðbúa byggir á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru sílaveiðar, ratleikir, náttúruskoðun, klifur, sig, hjólaferðir, útieldun, skátaleikir og margt fleira.
Námskeiðið eru ætlað börnum frá Grindavík á aldrinum 7 til 12 ára (fædd 2012-2017).
Námskeiðið eru 4 dagar og er frá kl. 9:00 til 16:00.
Úlfljótsvatn 6.-10. júlí
Börn fædd 2010-2015 (9-13 ára)
Skipt verður í tvo aldursflokka á meðan dvöl stendur.
Það er líf og fjör að mæta í sumarbúðir, vera í náttúrunni og taka þátt í spennandi dagskrá. Meðal dagskrárliða sem boðið er upp á er klifur, bátar, bogfimi, hópeflisleikir, vatnasafarí, gönguferðir, kvöldvökur og margt fleira!
Aðstaða til útivistar gerist vart betri, fjöldi leiktækja og þrautabrauta, stærsti klifur- og sigturn landsins og margar skemmtilegar gönguleiðir. Í sumarbúðunum takast allir á við krefjandi verkefni í öruggu umhverfi.
Starfsmennirnir eru stoltir af því að bjóða upp á metnaðarfulla dagskrá í sumarbúðunum. Sumarbúðirnar eru reknar af skátahreyfingunni og eru gildi hennar höfð til hliðsjónar í öllu starfi. Kjörið tækifæri fyrir grindvísk börn að koma saman, styðja hvort annað og rækta vináttuna.
Fimmvörðuháls fyrir 14-16 ára
Skráning verður auglýst sem fyrst.
Áætluð tímasetning verður í lok júlí og mun námskeiðið vara í 3 daga.
---
Registration for summer camp with the Scouts sponsored by the Icelandic Red Cross
The registration is via Abler. Links are provided for each individual course.
Participation is free of charge and is offered by the Red Cross in cooperation with the Scouts and the town of Grindavík.
Outdoor courses in Reykjavík:
Children born 2012-2016 with the Scouts Ægisbúar
6th-9th of August
The outdoor school of Ægisbúar offers a diverse and fun program outside this summer, with activities such as rock climbing, cooking outside, water gun fight, and much more.
It‘s meant for children from Grindavík at the age of 8-12 years old.
The course is 4 days and takes place between 9:00-16:00 each day.
Children born 2012-2017 with the Scouts Garðbúar
6th-9th of August
The outdoor school of Garðbúar is all about being outside as much as possible. There will be orienteering, small fish fishing, exploration of nature, climbing, abseiling, cooking outside and much more.
It‘s meant for children from Grindavík at the age of 7-12 years old.
The course is 4 days and takes place between 9:00-16:00 each day.
Úlfljótsvatn 6th-10th of July
Children born between the years 2010-2015 (9-13 years old)
It‘s always fun to show up for summer camp! To be in nature and participate in fun activities. There will be climbing, boats, archery, group dynamics games, water safari, hikes, evening entertainment and much more!
It‘s a perfect oportunity for the children of Grindavík to come together, support each other and cultivate their friendships.
Hiking Fimmvörðuháls 14-16 years old
Registration will be advertised as soon as possible.
Estimated timing will be the last days of July and the course will last 3 days.
---
Zapisy na letni obóz harcerski sponsorowany przez Islandzki Czerwony Krzyż
Zapisy odbywają się przez Abler. Linki znajdują się przy każdym kursie indywidualnym.
Udział w wydarzeniu jest bezpłatny i organizowany przez Czerwony Krzyż we wspólpracy z harcerzami i miastem Grindavík.
Zajęcia plenerowe w Reykjavíku:
Dzieci urodzone w latach 2012-2016, zajęcia z harcerzami Ægisbúar
6-9 sierpnia
Szkoła plenerowa Ægisbúar oferuje różnorodny i ciekawy program na świeżym powietrzu tj. wspinaczka skałkowa, gotowanie na świeżym powietrzu, walka na pistolety wodne i wiele innych.
Zajęcia są przeznaczone dla dzieci z Grindavíku w wieku 8-12 lat.
Zajęcia trwają 4 dni w godzinach 9 – 16 codziennie.
Dzieci urodzone w latach 2012-2017, zajęcia z harcerzami Garðbúar
6-9 sierpnia
Szkoła plenerowa Garðbúar opiera się na przebywaniu na świeżym powietrzu tak często jak to jest możliwe. Odbędzie się orientacja w terenie, łowienie ryb, poznawanie natury, wspinaczka, zjazdy na linie, gotowanie na świezym powietrzu i wiele więcej.
Zajęcia są przeznaczone dla dzieci z Grindavíku w wieku 7-12 lat.
Zajęcia trwają 4 dni w godzinach 9 – 16 codziennie.
Úlfljótsvatn 6-10 lipiec
Dla dzieci urodzonych w latach 2010-2015 (w wieku 9-13 lat)
Podczas pobytu dzieci będą podzielone na dwie grupy wiekowe.
Udział w obozach letnich, przebywanie na łonie natury i udział w ekscytującym programie to świetna zabawa. Oferowane zajęcia obejmują wspinaczkę, pływanie łódką, łucznictwo, gry integracyjne, safari wodne, piesze wędrówki, wieczorne czuwania i wiele więcej!
Warunki do spędzenia czasu na świeżym powietrzu nie mogłyby być lepsze: liczne place zabaw, ścieżki z przeszkodami, największa wieża wspinaczkowa w kraju i wiele ciekawych szlaków turystycznych. Na obozach letnich każdy podejmuje się trudnych zadań w bezpiecznym środowisku.
Personel z dumą oferuje ambitny program obozu letniego. Jest to idealna okazja dla dzieci z Grindaviku do spędzenia wspólnie czasu, wzajemnego wsparcia i budowania przyjaźni.
Fimmvörðuháls dla dzieci w wieku 14-16 lat
Zapisy będą ogłoszone wkrótce.
Planowany czas to koniec lipca, a zajęcia będą trwały 3 dni.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitFrábær fyrsti mánuður í neyslurými Rauða krossins
Innanlandsstarf 13. september 2024Ylja – Neyslurými Rauða krossins hefur nú verið starfrækt í Borgartúni einn mánuð. Verkefnið hefur farið mjög vel af stað þennan fyrsta mánuð, ekkert óvænt hefur komið upp á og skjólstæðingar sem nýta þjónustuna lýsa mikilli ánægju með hana.
Vel heppnað málþing um málefni barna á flótta
Innanlandsstarf 03. september 2024Nýverið fór fram vel heppnað málþing um áskoranir barna á flótta í íslensku skólakerfi, en nýtt fræðsluefni um málaflokkinn var að koma út. Á þinginu kom fram hve mikilvægt er að börnin fái góðar móttökur og að þó að mikill árangur hafi náðst á þessu sviði sé enn mikið verk fyrir höndum.
Söfnuðu fyrir börn í Úkraínu og Palestínu
Almennar fréttir 26. ágúst 2024Vinirnir Elías Andri Grétarsson, Dagur Rafn Atlason og Björgvin Atli Jóhannesson afhentu okkur afrakstur af söfnun sinni, sem verður nýtt til að hjálpa börnum í Úkraínu og Palestínu.