Innanlandsstarf

Stofnfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu 

07. maí 2024

Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu og Rauði krossinn í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi boða til stofnfundar nýrrar sameinaðrar deildar.

Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu og Rauði krossinn í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi boða til stofnfundar nýrrar sameinaðrar deildar Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu miðvikudaginn 22. maí 2024 kl.17:30 í Efstaleiti 9, 103 Reykjavík. 

Dagskrá fundarins: 

  • Fræðsluerindi-Bjargráð 
  • Kosning á nafni deildar 
  • Kosning formanns og stjórnar 
  • Önnur mál 

Allir félagsmenn velkomnir!