Innanlandsstarf

Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi

06. júní 2019

Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi var haldin í Dvöl í vikunni. Sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerðu sér glaðan dag í sólinni.

Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi var haldin í Dvöl í vikunni.

Sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerðu sér glaðan dag í sólinni.

Á boðstólnum voru grillaðir hamborgarar og Gunnar Páll Jakobsson grillmeistari sá til þess að enginn færi svangur heim.Margrét Rán Þorbjörnsdóttir og Jóhann Guðmundsson spiluðu ljúfa sumartóna fyrir mannskapinn.

Við þökkum fyrir samveruna og vonum að sjálfboðaliðar fara inn í sumarið með sól í hjarta.

Rauði krossinn í Kópavogi óskar ykkur öllum gleðilegs sumar og þakkar fyrir viðburðaríka vorönn!

\"61862776_668714380234967_4827836380811886592_nota\"\"61877653_617787462075362_9028394789497733120_nota\"\"61851987_472726866802303_352223688055062528_n\"

\"62123489_1264230110412346_5485911553372848128_nota\"

\"62075509_1902404879861391_4824697730381119488_n\"

\"62316989_317575209159923_5668023324978970624_nota\"

\"61935709_456122978484539_1256289397347713024_n\"

\"62348033_660679897678164_8732592248564219904_nota\"

\"62185932_1138376616349708_3526460276511604736_n\"