Innanlandsstarf
Vinir perla til styrktar Rauða krossinum
18. desember 2018
Vinir perla til styrktar Rauða krossinum. Allt framlag frá börnum rennur til verkefna sem felast í að hjálpa öðrum börnum.
Drengirnir Thorvald BenediktSörensen, Engilbert Viðar Eyþórsson, Emil Máni Lúðvíksson, Arnar Freyr Orrason,Ármann Páll Fjalarsson og Kristian Þór Jónasson tóku upp á skemmtilegu vinaverkefnisaman. Þeir perluðu fallega muni og seldu til styrktar Rauða krossinum. Vinirnir gengu á milli húsa í Kópavogi í Lindahverfinu. Allt framlag frábörnum rennur til verkefna sem felast í að hjálpa öðrum börnum. Rauði krossinní Kópavogi þakkar þeim kærlega fyrir frumlegt og skemmtilegt verkefni tilstyrktar félagsins.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Sigríður tekur við formennsku af Silju Báru
Almennar fréttir 19. júní 2025„Ég tek við starfi formanns með mikilli auðmýkt, tilhlökkun og virðingu fyrir öllum þeim sem starfa fyrir Rauða krossinn, bæði sjálfboðaliðum og starfsfólki,“ segir Sigríður Stefánsdóttir, nýr formaður Rauða krossins á Íslandi.

Sendifulltrúanámskeið Rauða krossins 2025
Alþjóðastarf 12. júní 2025Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir umsóknum á sendifulltrúanámskeið félagsins.

Mannúð á hjólum og í húsi við hafið
Innanlandsstarf 11. júní 2025Starfsfólk og sjálfboðaliðar Rauða krossins sem koma að skaðaminnkunarverkefnum félagsins mæta þeim sem nýta sér þjónustuna af fordómaleysi, manngæsku og virðingu. Þannig hefur tekist að skapa mikilvægt traust sem eykur lífsgæði fólks sem oft hefur verið jaðarsett í samfélaginu.