• 1717
  • Aðstoð
  • Sjálfboðastörf
  • Skyndihjálp
  • Öryggi og björgun
  • Um okkur
  • Verkefni
  • Vefverslun
  • EN
  • Mínar síður
  • 0
  • Styrkja
  • 1717
  • Aðstoð
  • Sjálfboðastörf
    • Sjálfboðaliðar
    • Félagar
  • Skyndihjálp
  • Öryggi og björgun
  • Um okkur
    • Um okkur
      • Grunngildi okkar
      • Stjórn og nefndir
      • Starfsfólk
      • Hafðu samband
      • Laus störf
    • Stefnur og lög
      • Stefna 2021-2030
      • Lög félagsins
      • Siðareglur
      • Mannúðarlög
      • Undirstefnur, regluverk og áætlanir
      • Persónuverndarstefna
    • Alþjóðastarf
    • Innanlandsstarf
    • Starfið á landsvísu
      • Starfið í nærsamfélaginu
      • Höfuðborgarsvæðið
      • Suðurnes
      • Vesturland
      • Vestfirðir
      • Norðurland vestra
      • Norðurland eystra
      • Austurland
      • Suðurland
    • Námskeið og viðburðir
    • Fréttir og útgefið efni
  • Verkefni
    • Innanlandsverkefni
      • Flóttafólk og innflytjendur
      • Fataverkefni og endurnýting
      • Heilbrigði og velferð
      • Hamfarir og neyðaraðstoð
    • Alþjóðleg verkefni
      • Alþjóðastarfið okkar
  • Vefverslun
EN 0
Mínar síður Styrkja
  • Um okkur
  • Starfið á landsvísu
  • Austurland
  • Um okkur
  • Stefnur og lög
  • Alþjóðastarf
  • Innanlandsstarf
  • Starfið á landsvísu
  • Námskeið og viðburðir
  • Fréttir og útgefið efni
  • Starfið í nærsamfélaginu
  • Höfuðborgarsvæðið
  • Suðurnes
  • Vesturland
  • Vestfirðir
  • Norðurland vestra
  • Norðurland eystra
  • Austurland
  • Suðurland

Austurland

Á Austurlandi eru starfræktar þrjár deildir og þar starfa um 300 sjálfboðaliðar í ólíkum en mikilvægum verkefnum.  

Sjálfboðaliðar og félagar Rauða krossins eru fjölbreyttur hópur fólks sem vill hafa jákvæð áhrif á sitt nærsamfélag. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í starfinu á Austurlandi ekki hika við að sækja um. 

 

Taka þátt!

Deildirnar

Rauði krossinn á Djúpavogi

Rauði krossinn á Djúpavogi var stofnaður 22. september 1981 og fyrsti formaður stjórnar var Þórarinn Pálmason skrifstofustjóri.

Stjórn Rauða krossins á Djúpavogi
  • Ævar Orri Eðvaldsson Formaður

  • Helga Björk Arnardóttir Varaformaður

  • Bergþóra Birgisdóttir Gjaldkeri

  • Jóhanna S. Reykjalín Ragnarsdóttir Ritari

  • Dröfn Freysdóttir Meðstjórnandi

  • Ólöf Rún Stefánsdóttir Varamaður

  • Alfreð Örn Finnsson Varamaður

Verkefni
  • Fataverkefni Fatasöfnun og fataverslun

  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Félags Vinaverkefni

Hafðu samband
  • Staðsetning: Mörk 14

  • Sími: 570 4000

  • Netfang: formadur.djupavogur (hja) redcross.is

Rauði krossinn í Múlasýslu

Rauði krossinn í Múlasýslu var stofnaður 1. janúar 2019 við sameiningu Vopnafjarðardeildar og Héraðs- og Borgarfjarðardeildar Rauða krossins.

Stjórn deildar
  • Halla Eiríksdóttir Formaður

  • Arnbjörg Sveinsdóttir Ritari

  • Ragnhildur Indriðadóttir Gjaldkeri

  • Styrmir Bragason Meðstjórnandi

  • Saga Árnadóttir Meðstjórnandi

  • Berghildur Fanney Oddsen Hauksdóttir Varamaður

  • Katrín Málfríður Björnsdóttir Varamaður

  • Sigurjón Bjarnason Skoðunarmaður reikninga

Verkefni
  • Fataverkefni Fatasöfnun, fataverslun og nytjamarkaður

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

Hafðu samband
  • Staðsetning: Dynskógar 4, Egilsstaðir

  • Sími: 570 4000

  • Netfang: formadur.mulasysla (hjá) redcross.is

Rauði krossinn í Fjarðabyggð

Starfssvæði deildarinnar nær yfir það svæði sem áður tilheyrði Norðfjarðardeild, Eskifjarðardeild, Reyðarfjarðardeild, Fáskrúðsfjarðardeild, Breiðdalsdeild og Stöðvafjarðardeild.

Stjórn deildar
  • Sigurbjörg Birgisdóttir Tengilliður fyrir Rauða krossinn í Fjarðabyggð

Verkefnin
  • Fataverkefni Fatasöfnun, fataverslun og nytjamarkaður

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

Hafðu samband
  • Netfang: sibba (hja) redcross.is

Sækja um aðstoð

Viltu vita meira um hvernig þú getur sótt þér þjónustu okkar á Austurlandi? Smelltu hér og kynntu þér þjónustu okkar betur.

Aðstoð
  • 1717
  • Aðstoð
  • Sjálfboðastörf
  • Skyndihjálp
  • Öryggi og björgun
  • Um okkur
  • Verkefni
  • Vefverslun
Styrkja
  • Rauði krossinn á Íslandi Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
  • Sími 570 4000
  • Hjálparsíminn 1717
  • Netfang info@redcross.is
  • Kennitala 530269-2649
  • Bankanúmer 0342-26-555
  • Ábendingalína Ertu með ábendingu?
equal-pay-logo