Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
131
Heimsóknavinir í 10 ár
Þann 19. ágúst 2013 fór Gígja í sína fyrstu heimsókn til Svövu Sigurðardóttur (96) og hafa þær hist reglulega síðan. Í upphafi voru þetta heimsóknir einu sinni í viku í klukkutíma í senn en í dag hefur heimsóknarmynstrið breyst. Þær hittast ennþá einu sinni í viku en heimsóknin varir ekki í eina klukkustund heldur mun lengur. Í dag eru þær meira vinkonur en gestgjafi og sjálfboðaliði.
132
Haldið upp á 26 ára starfsafmæli Vinjar
Rekið í góðu samstarfi við Reykjavíkurborg til fjölda ára