Fara á efnissvæði

Vinsæl leitarorð

Niðurstöður

11

Söfnuðu flöskum á Akureyri

Duglegu vinkonurnar Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir, Anika Snædís Gautadóttir og María Sól Helgadóttir, söfnuðu flöskum á Akureyri og gáfu Eyjafjarðardeild Rauða krossins ágóðann, samtals 1.632 krónur.

12

Aðstæður flóttafólks í Grikklandi

Rauði krossinn birtir hér samantekt sína um aðstæður flóttafólks í Grikklandi.

13

Gátu flutt hjálpargögn til Sweida

Alþjóðaráð Rauða krossins fór ásamt sýrlenska Rauða hálfmánanum í sendiferð til Sweida í suðurhluta Sýrlands með nauðsynleg hjálpargögn og til að meta þarfir íbúanna á svæðinu fyrir frekari aðstoð. Fjölmargt fólk frá Sweida og nágrenni býr á Íslandi.

14

Söfnuðu flöskum og dósum til styrktar Rauða krossinum

Sóley Ósk Vigarsdóttir og Heiðar Máni Reynisson söfnuðu flöskum og dósum og fengu í skilagjald 6.384 kr. sem þau gáfu Rauða krossinum að gjöf. 

15

Lausn og flutningur fanga sem voru í haldi í tengslum við átökin í Jemen - rauntímauppfærsla

Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) veitir upplýsingar í rauntíma á meðan á lausn og flutningi fanga sem voru í haldi í tengslum við átökin í Jemen stendur.

16

Leikurinn \"Upplifun flóttamannsins\" í Kársnesskóla

Í mánuðinum tók Rauði krossinn í Kópavogi þátt í þemadögum í Kársnesskóla. Þemað að þessu sinni var flóttamaðurinn og heimsóttu verkefnastjórar hjá Rauða krossinum í Kópavogi nemendur í 9. bekk til að fara með þeim í leikinn “Upplifun flóttamannsins”.

17

Málsmeðferð barna á flótta

Rauði krossinn fagnar þeim skrefum sem tekin voru í máli pakistanskrar fjölskyldu í gær, þar sem brottflutningi þeirra til Pakistan var frestað. 

18

Kvennadeild styrkti tómstundasjóð flóttabarna

Kvennadeild Rauða krossins styrkti sjóðinn um eina milljón króna.

19

Fræðslufundur um komu flóttafólks til Garðabæjar

 \r\nMiðvikudaginn 5. júní kl. 17:15 verður haldinn fræðslufundur, í Sveinatungu á Garðatorgi 7, um móttöku flóttafólks til Garðabæjar.

20

Guðbjörg Sveinsdóttir sæmd Florence Nightingale-orðunni

Geðhjúkrunarfræðingurinn Guðbjörg Sveinsdóttir hefur verið sæmd Florence Nightingale-heiðursorðunni, sem er æðsti alþjóðlegi heiður sem hjúkrunarfræðingi getur hlotnast. Guðbjörgu var veitt orðan við formlega athöfn á skrifstofu Rauða krossins í dag.