Sjálfboðaliðar
Umsókn um sjálfboðastarf
Vinsamlegast kynnið ykkur sjálfboðaliðaverkefni Rauða krossins áður en umsóknin er fyllt út. Svo hægt sé að vinna umsóknina er mikilvægt að fyllt sé í alla reiti hér að neðan. Athugið að einungis er opið til umsókn fyrir einstaklinga sem eru staðsett á Íslandi.