Gefa til lífsbjargandi verkefna

Styrkja starfið

Með því að styðja starf Rauða krossinn leggur þú þitt af mörkum til lífsbjargandi verkefna. Fjármagn sem þú gefur til Rauða krossins er til að mynda nýtt til að mæta þörfum þolenda átaka í Úkraínu og þeirra sem búa við aukin fæðuskort vegna átakanna, t.d. íbúum í Austur Afríku. Veita neyðarþjónustu eins og tryggja aðgengi að mat, vatni, heilbrigðisþjónustu, húsaskjóli og veita sálrænan stuðning. Söfnunarfé Rauða krossins er einnig nýtt til að mæta brýnum verkefnum á Íslandi og tryggja að Hjálparsíminn 1717 geti verið opinn alla daga ársins, allan sólahringinn. Einnig til að tryggja opnun fjöldahjálparstöðva á neyðartímum á Íslandi og til að styðja við flóttafólk á Íslandi.

Rauði krossinn á Íslandi gegnir stoðhlutverki við stjórnvöld í almannavörnum. Hlutverk félagsins felst meðal annars í opnun og starfrækslu fjöldahjálparstöðva. Rauði krossinn veitir sálræna fyrstu hjálp sem er sérhæfð þjónusta við fólk sem lendir í áföllum og byggir á viðurkenndum viðbrögðum við bráðum áfallastreituviðbrögðum

Hvernig lækkar þú skattana þína með því að styrkja Rauða krossinn?

Veldu upphæð

Eða veldu eigin upphæð

Greiðandi

Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Netfang er ekki gilt
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar

Greiðandi

Áskriftir

Upplýsingum kann að vera miðlað til þriðja aðila til þjónustu og eftirfylgni. Um meðferð persónuupplýsinga má lesa í persónuverndarstefnu félagsins.