Almennar fréttir

Matráður óskast

17. júlí 2019

Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir matráði í 70% starf til að sjá um mötuneyti félagsins í Efstaleiti 9 í Reykjavík. 

Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir matráði í 70% starf til að sjá um mötuneyti félagsins í Efstaleiti 9 í Reykjavík. Mötuneyti Rauða krossins er framreiðslueldhús þar sem ýmist er boðið upp á aðsendan mat í hitabökkum eða léttan hádegisverð fyrir allt að 50 manns. Þá sér matráður um fundakaffi og umsjón með kaffistofu fyrir starfsmenn og gesti Rauða krossins. Vinnutími er frá kl. 9-14 alla virka daga.

Helstu verkefni:

· Framreiðsla á aðsendum mat

· Eldun og framreiðsla á súpum og öðrum léttum hádegismat

· Umsjón með kaffistofu

· Frágangur, þrif og sótthreinsun í mötuneyti og kaffistofu

· Innkaup á matvörum

· Gæðaeftirlit

Hæfniskröfur:

· Reynsla af sambærilegum störfum eða menntun á sviði matvælagreina.

Umsóknarfrestur er til og með 1. ágúst 2019.

Hægt er að hafa samband í marino@redcross.is fyrir nánari upplýsingar en sótt er um starfið á Alfreð. 

In English:

Canteen staff

70% position

The Icelandic Red Cross seeks a canteen staff member for its headquarters in Efstaleiti 9 in Reykjavik. Our canteen serves lunch for up to 50 people daily. Hot meals come pre-made from catering services and light lunches are prepared on-site. The canteen staff member also handles the office cafeteria (coffee, tea and snacks). Working hours are weekdays from 10-14.

Main tasks:

· Preparation of pre-made lunch

· Cooking and preparation of soup and other light lunch

· Handling of cafeteria

· Cleaning and disinfection of kitchen and cafeteria

· Purchase of food products

· Quality assurance

Qualifications:

· Qualified kitchen or canteen worker, either by training or experience

Application due date: 1 August 2019

More information: marino@redcross.is 


Apply through Alfreð.