Innanlandsstarf

Rýmingaráætlanir fyrir Grindavík á íslensku, ensku og pólsku

06. nóvember 2023

Hér má nálgast rýmingaráætlanir Almannavarna fyrir Grindavík á þremur tungumálum.

Rýmingaráætlanir Almannavarna fyrir Grindavík voru birtar um helgina og eru aðgengilegar hér.

Einnig er hægt að fá útprentuð eintök á bæjarskrifstofu Grindavíkur og í Kvikunni.

Stefnt er að því að senda nýjar áætlanir í hús í vikunni.

Hér fyrir neðan eru tenglar á rýmingaráætlun Grindavíkur á þremur tungumálum:

Rýmingaráætlun - íslenska

Rýmingaráætlun - enska  Instructions for evacuation

Rýmingaráætlun - pólska  Zalecenia w przypadku ewakuacji