• 1717
  • Aðstoð
  • Sjálfboðastörf
  • Skyndihjálp
  • Öryggi og björgun
  • Um okkur
  • Verkefni
  • Vefverslun
  • EN
  • Mínar síður
  • 0
  • Styrkja
  • 1717
  • Aðstoð
  • Sjálfboðastörf
    • Sjálfboðaliðar
    • Félagar
  • Skyndihjálp
  • Öryggi og björgun
  • Um okkur
    • Um okkur
      • Grunngildi okkar
      • Stjórn og nefndir
      • Starfsfólk
      • Hafðu samband
      • Laus störf
    • Stefnur og lög
      • Stefna 2021-2030
      • Lög félagsins
      • Siðareglur
      • Mannúðarlög
      • Undirstefnur, regluverk og áætlanir
      • Persónuverndarstefna
    • Alþjóðastarf
    • Innanlandsstarf
    • Starfið á landsvísu
      • Starfið í nærsamfélaginu
      • Höfuðborgarsvæðið
      • Suðurnes
      • Vesturland
      • Vestfirðir
      • Norðurland vestra
      • Norðurland eystra
      • Austurland
      • Suðurland
    • Námskeið og viðburðir
    • Fréttir og útgefið efni
  • Verkefni
    • Innanlandsverkefni
      • Flóttafólk og innflytjendur
      • Fataverkefni og endurnýting
      • Heilbrigði og velferð
      • Hamfarir og neyðaraðstoð
    • Alþjóðleg verkefni
      • Alþjóðastarfið okkar
  • Vefverslun
EN 0
Mínar síður Styrkja
  • Um okkur
  • Starfið á landsvísu
  • Vestfirðir
  • Um okkur
  • Stefnur og lög
  • Alþjóðastarf
  • Innanlandsstarf
  • Starfið á landsvísu
  • Námskeið og viðburðir
  • Fréttir og útgefið efni
  • Starfið í nærsamfélaginu
  • Höfuðborgarsvæðið
  • Suðurnes
  • Vesturland
  • Vestfirðir
  • Norðurland vestra
  • Norðurland eystra
  • Austurland
  • Suðurland

Vestfirðir

Á Vestfjörðum eru starfræktar sjö deildir og þar starfa um 200 sjálfboðaliðar í ólíkum en mikilvægum verkefnum.  

Sjálfboðaliðar og félagar Rauða krossins eru fjölbreyttur hópur fólks sem vill hafa jákvæð áhrif á sitt nærsamfélag. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í starfinu á Vestfjörðum ekki hika við að sækja um. 

 

Taka þátt!

Deildirnar

Rauði krossinn í Barðastrandar­sýslu

Starfssvæði Rauða krossins í Barðastrandarsýslu nær yfir alla suðurfirði Vestfjarða eða Patreksfjörð, Tálknafjörð, Bíldudal og sveitirnar í kring. Stjórnarfundir eru fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði yfir vetrartímann en sumarfrí er í júlí og ágúst.

Stjórn Rauða krossins í Barðastrandar­sýslu
  • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir Formaður

  • Joanna Biernacka Gjaldkeri

  • Theodóra Jóhannsdóttir Ritari

  • Valgerður María Þorsteinsdóttir Meðstjórnandi

  • Silja Björg Ísafoldardóttir Meðstjórnandi

  • Svanur Þór Helgason Varamaður

  • Sigurbjörg K Ásgeirsdóttir Varamaður

Verkefni
  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Fataverkefni Fataverslun og fatasöfnun

Hafðu samband
  • Netfang: formadur.bardastrond (hjá) redcross.is

  • Staðsetning: Bjarkargata 11, Patreksfirði.

Rauði krossinn í Dýra- og Önundarfirði

Rauði krossinn í Dýra- og Önundarfirði var stofnaður 27. apríl 2021 eftir sameiningu Dýrafjarðardeildar og Önundarfjarðardeildar. Rauði krossinn í Dýra- og Önundarfirði er ein fimm deilda á norðanverðum Vestfjörðum sem vinna saman í deildaráði að fjölbreyttum verkefnum sem snúa að neyðarvörnum, skyndihjálp og að rjúfa félagslega einangrun.

Stjórn Rauða krossins í Dýra- og Önundarfirði
  • Ágústa Guðmundsdóttir Formaður

  • Steinunn Ása Sigurðardóttir Gjaldkeri

  • Bryndís Eva Garðarsdóttir Ritari

  • Ragnhildur Torfadóttir Meðstjórnandi

  • Guðrún Snæbjörg Sigþórsdóttir Meðstjórnandi

  • Ragnhildur Jóhanna Barðadóttir Varamaður

  • Elísa Björk Jónsdóttir Varamaður

Verkefni
  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Fataverkefni Fatasöfnun

Hafðu samband
  • Netfang: formadur.onundarfjordur (hjá) redcross.is

Rauði krossinn við Ísafjarðardjúp

Rauði krossinn á Ísafirði var stofnaður 25. júlí 1975. Fyrsti formaður var Heiðar Sigurðsson. Rauði krossinn á Ísafirði starfar á Ísafirði og er ein af fimm deildun á norðanverðum Vestfjörðum sem vinna saman í deildaráði að fjölbreyttum verkefnum sem snúa að neyðarvörnum, skyndihjálp og að rjúfa félagslega einangrun. Deildin heldur stjórnarfundi fyrsta þriðjudag í mánuði.

Stjórn Rauða krossins á Ísafirði
  • Bergljót Halldórsdóttir Formaður

  • Iwona Maria Samson Meðstjórnandi

  • Astrid Fehling Meðstjórnandi

  • Arna Dalrós Guðjónsdóttir Varamaður

  • Edda Katrín Einarsdóttir Varamaður

  • Ólafía Ósk Runólfsdóttir Varamaður

Verkefni
  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Fataverkefni Fatasöfnun

Hafðu samband
  • Netfang: formadur.isafjordur (hjá) redcross.is

Rauði krossinn í Strandasýslu

Deildin starfar í Strandasýslu.

Stjórn Rauða krossins í Strandasýslu
  • Hlíf Hrólfsdóttir Formaður

  • Ingibjörg Birna Sigurðardóttir Gjaldkeri

  • Bryndís Sveinsdóttir Ritari

  • Berglind Maríusdóttir Meðstjórnandi

  • Valgeir Örn Kristjánsson Meðstjórnandi

  • Auður Höskuldsdóttir Varamaður

  • Íris Björg Guðbjartsdóttir Varamaður

  • Gunnar Bragi Magnússon Varamaður

Verkefni
  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Fataverkefni Fatasöfnun

Hafðu samband
  • Netfang: formadur.strandir (hjá) redcross.is

Sækja um aðstoð

Viltu vita meira um hvernig þú getur sótt þér þjónustu okkar á Vestfjörðum? Smelltu hér og kynntu þér þjónustu okkar betur.

Aðstoð
  • 1717
  • Aðstoð
  • Sjálfboðastörf
  • Skyndihjálp
  • Öryggi og björgun
  • Um okkur
  • Verkefni
  • Vefverslun
Styrkja
  • Rauði krossinn á Íslandi Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
  • Sími 570 4000
  • Hjálparsíminn 1717
  • Netfang info@redcross.is
  • Kennitala 530269-2649
  • Bankanúmer 0342-26-555
  • Ábendingalína Ertu með ábendingu?
equal-pay-logo