• 1717
  • Aðstoð
  • Sjálfboðastörf
  • Skyndihjálp
  • Öryggi og björgun
  • Um okkur
  • Verkefni
  • Vefverslun
  • EN
  • Mínar síður
  • 0
  • Styrkja
  • 1717
  • Aðstoð
  • Sjálfboðastörf
    • Sjálfboðaliðar
    • Félagar
  • Skyndihjálp
  • Öryggi og björgun
  • Um okkur
    • Um okkur
      • Grunngildi okkar
      • Stjórn og nefndir
      • Starfsfólk
      • Hafðu samband
      • Laus störf
    • Stefnur og lög
      • Stefna 2021-2030
      • Lög félagsins
      • Siðareglur
      • Mannúðarlög
      • Undirstefnur, regluverk og áætlanir
      • Persónuverndarstefna
    • Alþjóðastarf
    • Innanlandsstarf
    • Starfið á landsvísu
      • Starfið í nærsamfélaginu
      • Höfuðborgarsvæðið
      • Suðurnes
      • Vesturland
      • Vestfirðir
      • Norðurland vestra
      • Norðurland eystra
      • Austurland
      • Suðurland
    • Námskeið og viðburðir
    • Fréttir og útgefið efni
  • Verkefni
    • Innanlandsverkefni
      • Flóttafólk og innflytjendur
      • Fataverkefni og endurnýting
      • Heilbrigði og velferð
      • Hamfarir og neyðaraðstoð
    • Alþjóðleg verkefni
      • Alþjóðastarfið okkar
  • Vefverslun
EN 0
Mínar síður Styrkja
  • Um okkur
  • Stefnur og lög
  • Um okkur
  • Stefnur og lög
  • Alþjóðastarf
  • Innanlandsstarf
  • Starfið á landsvísu
  • Námskeið og viðburðir
  • Fréttir og útgefið efni
  • Stefna 2021-2030
  • Lög félagsins
  • Siðareglur
  • Mannúðarlög
  • Undirstefnur, regluverk og áætlanir
  • Persónuverndarstefna

Stefnur og lög

Traust og ábyrgð eru grundvöllur alls mannúðarstarfs og starf Rauða krossins á Íslandi byggir á trausti -samfélagsins og einstaklinganna sem við þjónustum, bakhjarlanna og samstarfsaðilanna, og innan félags- svo hægt sé að sinna þeim fjölmörgu mikilvægu verkefnum sem koma upp. 

Til hliðar er að finna helstu stefnur, lög og regluverk er gilda um starfsemi Rauða krossins á Íslandi. Rauði krossinn fylgir einnig regluverkum alþjóðasambandsins og heitum sem lesa má hér. 

Við erum fyrst og fremst ábyrg gagnvart:

  1. Samfélögunum og einstaklingunum sem við þjónustum
  2. Sjálfboðaliðum og starfsfólki
  3. Bakhjörlum og Mannvinum

Gæðaviðmið í mannúðarstarfi

Fólk og samfélög í neyð

  1. Geta sótt rétt sinn og tekið þátt í ákvörðunum
  2. Fá tímanlega og skilvirka aðstoð
  3. Eru betur undirbúin fyrir krísur og búa yfir meiri seiglu
  4. Fá þjónustu sem veldur hvorki fólki né umhverfi skaða
  5. Geta með öruggum hætti sent inn ábendingar og kvartanir
  6. Hafa aðgang að samhæfðri og samþættri þjónustu
  7. Fá þjónustu sem byggir á stöðugum umbótum í samræmi við endurgjöf
  8. Eiga í samskiptum við starfsfólk og sjálfboðaliða sem endurspegla virðingu og hæfni
  9. Mega gera ráð fyrir að aðföngum sé stýrt með ábyrgum og siðlegum hætti

Kynntu þér fagviðmiðin betur

Gæðaviðmið á íslensku Gæðaviðmið á öðrum tungumálum
  • 1717
  • Aðstoð
  • Sjálfboðastörf
  • Skyndihjálp
  • Öryggi og björgun
  • Um okkur
  • Verkefni
  • Vefverslun
Styrkja
  • Rauði krossinn á Íslandi Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
  • Sími 570 4000
  • Hjálparsíminn 1717
  • Netfang info@redcross.is
  • Kennitala 530269-2649
  • Bankanúmer 0342-26-555
  • Ábendingalína Ertu með ábendingu?
equal-pay-logo