Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð
Aðalfundur Eyjafjarðardeildar Rauða krossins verður haldinn 13. mars.
Gefðu framtíðinni forskot
Góðgerðarfélög á Íslandi hafa tekið höndum saman undir forystu Almannaheilla um að kynna erfðagjafir fyrir almenningi.
Duglegir strákar
Atli, Björn Emil, Júlíus Hrafn og Bjarki söfnuðu pening í Garðabæ.
Nýir og rúmbetri sjúkrabílar á leiðinni
Rauðinn krossinn mun á næstu mánuðum taka við 25 nýjum sjúkrabílum. Um tvær týpur af bílum verður að ræða.
Lokað frá kl. 14 vegna veðurs
Rauði krossinn lokar kl. 14 í dag. The Red Cross will be closed from 2PM today.
Rauði krossinn fagnar viðbrögðum stjórnvalda en bendir áfram á sára neyð í Afganistan
Rauði krossinn fagnar afgerandi viðbrögðum íslenskra stjórnvalda og þeirri ákvörðun að taka á móti allt að 120 flóttamönnum frá Afganistan. Þau sem eftir verða í heimalandi sínu eru þó ekki síður í brýnni þörf fyrir mannúðaraðstoð og horfir Rauði krossinn því til þess hóps í von um að tryggja heilbrigðisþjónustu, COVID-forvarnir, aðgengi að hreinu vatni og fæðuöryggi.
Héldu tombólu í Hlíðunum
Ísak, Noel og Stefán héldu tombólu og gáfu Rauða krossinum ágóðann.
Systur perluðu
Þær Álfrún og Vala perluðu fígúrur og seldu til styrktar Rauða krossinum.
Fjölmennir íbúafundir á Hvammstanga og Blönduósi
Fundirnir voru haldnir vegna móttöku sýrlenskra fjölskyldna í sveitarfélögunum
50 ára afmæli Rauða hálfmánans í Palestínu aflýst vegna átaka
Þann 13. desember sl. fagnaði Rauði hálfmáninn í Palestínu 50 ára afmæli sínu í skugga hernáms og átaka á herteknu svæðunum í Palestínu. Fulltrúar Rauða krossins á Íslandi voru í Palestínu í tilefni afmælisins ásamt fleiri fulltrúum úr alþjóðahreyfingu Rauða krossins og Rauða hálfmánans.