Fara á efnissvæði

Vinsæl leitarorð

Niðurstöður

121

95 ár í þágu samfélagsins

Rauði krossinn á Íslandi er 95 ára í dag.

122

Börn með skotsár á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins

„Við höfum séð allt að 200 særða á einum degi; með skotsár, brunasár, sár eftir sprengjubrot og aðra áverka,“ segir hjúkrunarfræðingur sem starfar á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah. „Við fáum til okkar börn með skotsár.“

123

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn á bæjarhátíð Mosfellsbæjar

Þessar vinkonur söfnuðu 35 þúsund krónum til styrktar Rauða krossinum á bæjarhátíð Mosfellsbæjar.

124

Hjálpin er komin út!

Fréttablaði Rauða krossins fylgir með Fréttablaðinu í dag

125

Framlag frá Vogaskóla

Rauði krossinn fékk veglega fatapakka frá nemendum í Vogaskóla

126

Upplýsingamyndbönd um Covid-19 á nokkrum tungumálum // Information videos about Covid-19 in various languages

Hér má finna upplýsingamyndbönd um Covid-19 sem sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum bjuggu til fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi, en þar koma fram gagnlega upplýsingar um faraldurinn.\r\n 

127

Skyndihjálp - Vefnámskeið og verkleg þjálfun Rauða krossins

Flesta langar til að læra skyndihjálp, en oft situr það á hakanum af ýmsum ástæðum. Rauði krossinn býður nú upp á stutt og hagnýtt vefnámskeið án endurgjalds. Rauði krossinn mælir síðan með því að allir þeir sem taka vefnámskeiðið skrái sig á 2 klst verklegt námskeið sem fyrst til að öðlast sjálfstraust til að veita fólki aðstoð í neyð.

128

Vorferð föt sem framlag

Föt sem framlag prjónahóparnir í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og Mosfellsbæ skelltu sér í vorferð og heimsóttu Rauða krossinn á Selfossi með viðkomu í Hveragerði.

129

Breytingar á félagslegum stuðningi

Vinnumálastofnun og ráðuneyti félagsmála hafa ákveðið að endurnýja ekki samninga við Rauða krossinn sem lúta að félagslegum stuðningi við umsækjendur um vernd annars vegar og ráðgjafaþjónustu vegna fjölskyldusameininga hins vegar.

130

Kópavogsdeild Rauða krossins fer í sumarfrí

Kópavogsdeild Rauða krossins er lokuð frá og með 1. júlí til 4. ágúst.