Fara á efnissvæði

Vinsæl leitarorð

Niðurstöður

61

Sendifulltrúar til starfa vegna átaka í Úkraínu

Fimm sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi halda til starfa vegna átakanna í Úkraínu á næstu dögum.

62

Breytingar á félagslegum stuðningi

Vinnumálastofnun og ráðuneyti félagsmála hafa ákveðið að endurnýja ekki samninga við Rauða krossinn sem lúta að félagslegum stuðningi við umsækjendur um vernd annars vegar og ráðgjafaþjónustu vegna fjölskyldusameininga hins vegar.

63

Umsögn Rauða krossins um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga

Síðastliðinn fimmtudag skilaði Rauði krossinn á Íslandi inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga.

64

CCEP Iceland styrkir Rauða krossinn

Coca-Cola European Partners á Íslandi styrkir innanlandsstarf Rauða krossins með með árlegum fjárstuðningi til næstu þriggja ára og er þar með einn helsti bakhjarl Rauða krossins innanlands.

65

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans / International Volunteer day

Á morgun, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. / Tomorrow, 5th of December, is the International Volunteer Day.

66

Fyrrum nemandi Jafnréttisháskólans veitir Rauða krossinum ráðgjöf

Undanfarnar vikur hefur Rauði krossinn notið liðsinnis hinnar palestínsku Jolene Zaghloul.

67

Neyðarsöfnun fyrir Beirút

Rauði krossinn á Íslandi tekur þátt í samræmdu átaki Rauða kross hreyfingarinnar vegna hamfarasprenginga í Beirút, höfuðborg Líbanon og hefur hafið neyðarsöfnun. 

68

Þrjár milljónir króna til Úkraínu 

Orkan afhenti Rauða krossinum í dag 3 milljónir króna sem söfnuðust á sérstökum söfnunardegi á Orkustöðvunum í mars þegar fimm krónur af hverjum lítra runnu til hjálparstarfs í Úkraínu.

69

Palestínskur sérfræðingur í sálrænum stuðningi í heimsókn á Íslandi

Í síðustu viku kom Dr. Fathy Flefel, sálfræðingur og verkefnastjóri sálfræðiseturs hjá Palestínska hálfmánanum, í heimsókn í Rauða krossinn á Íslandi.

70

Umsögn um drög að þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda

Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um drög að tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021-2024.