Fara á efnissvæði

Vinsæl leitarorð

Niðurstöður

71

Aukin þjálfun í sálfélagslegum stuðningi

Rauði krossinn á Íslandi hefur eflt þjálfun í sálfélagslegum stuðningi fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða sína þökk sé stórum styrk frá Evrópusambandinu. Stefnt er að því að öll sem starfa í verkefnum Rauða krossins hafi slíka þjálfun.

72

Mannúð á hjólum og í húsi við hafið

Starfsfólk og sjálfboðaliðar Rauða krossins sem koma að skaðaminnkunarverkefnum félagsins mæta þeim sem nýta sér þjónustuna af fordómaleysi, manngæsku og virðingu. Þannig hefur tekist að skapa mikilvægt traust sem eykur lífsgæði fólks sem oft hefur verið jaðarsett í samfélaginu.

73

Viðbragðshópur Rauða krossins í sálrænum stuðningi á Suðurlandi

Viðbragðshópur, með sjálfboðaliðum um allt Suðurland, var stofnaður á árinu og hefur hlotið ýmisskonar fræðslu.

74

Lífróður til styrktar Frú Ragnheiði hefst í dag

Sérstök söfnun sjö slökkviliðs- og sjúkraflutningarmanna fyrir Frú Ragnheiði sem ætla að róa í sjö daga, stanslaust í eina viku. 

75

Magnús Hallgrímsson fyrrum sendifulltrúi Rauða krossins látinn

Magnús var öflugur sendifulltrúi og lét sig sjaldan vanta á viðburði á vegum Rauða krossins.

76

Átakanlegt myndband frá samstarfsfólki Rauða krossins í Palestínu

Myndbandið sýnir hermann hindra för sjúkraflutningamanna sem er í andstöðu við alþjóðleg mannúðarlög sem gilda í vopnuðum átökum 

77

Bak við tjöldin í neyðarsjúkrahúsinu á Gaza

Forgangsraða þarf mat á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah. Fyrst fá sjúklingarnir og aðstandendur þeirra að borða. Svo starfsfólkið. Mitt í neyðinni upplifir fólk fágæt en dýrmæt gleðileg augnablik. Eins og að sjá stúlku sem missti fótinn ganga á ný.

78

„Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið í lífinu“

Að vera sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum hefur þroskað Ingibjörgu Ástu Bjarnadóttur bæði persónulega og í starfi. „Hjá Rauða krossinum hef ég fengið tækifæri og traust til þess að koma mínum eigin hugmyndum á framfæri, og stuðning til þess að láta þær verða að veruleika.“

79

Styrkir veittir til verkefna Rauða krossins úr Lýðheilsusjóði

Fjögur verkefni Rauða krossins hlutu styrki úr sjóðnum

80

Öðlaðist kjark til að stíga inn í erfiðar aðstæður

Eydís Ösp Eyþórsdóttir, sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum, finnur vel hversu þakklátt fólk er fyrir stuðning viðbragðshópa félagsins sem kallaðir eru út er áföll dynja yfir fólk eða samfélög.