Fara á efnissvæði

Vinsæl leitarorð

Niðurstöður

81

Migrant Talent Garden samstarfsverkefni

Sjö Evrópulönd vinna saman að því að styðja við frumkvöðlastarf innflytjenda. Samstarfsaðilarnir komu í heimsókn sl. sumar og kynntu sér starf Rauða krossins.

82

100 ára afmælishátíð Rauða krossins í Hörpu

Rauði krossinn á Íslandi náði þeim áfanga á dögunum að ná 100 ára aldri. Tímamótunum hefur verið fagnað með ýmsum hætti, svo sem greinaskrifum, viðtölum, útgáfu viðamikils rits um sögu félagsins og nú síðast hátíðarfundar í Hörpu þann 10. desember síðastliðinn.

83

Leikurinn \"Upplifun flóttamannsins\" í Kársnesskóla

Í mánuðinum tók Rauði krossinn í Kópavogi þátt í þemadögum í Kársnesskóla. Þemað að þessu sinni var flóttamaðurinn og heimsóttu verkefnastjórar hjá Rauða krossinum í Kópavogi nemendur í 9. bekk til að fara með þeim í leikinn “Upplifun flóttamannsins”.

84

70 milljónir til mannúðaraðgerða í Úkraínu og nágrannaríkjum

„Við erum mjög þakklát fyrir stuðning almennings, fyrirtækja og íslenskra stjórnvalda“ segir Robert Mardini framkvæmdastjóri Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC). „Stuðningur við og samhugur almennings á Íslandi með þeim sem þjást vegna ástandsins í Úkraínu er afar vel metinn. Því meiri stuðning sem við fáum þeim mun meira getur Rauði krossinn gert fyrir fólk sem þjáist vegna átakanna og á þann hátt komið til móts við þarfir almennra borgara.“

85

Hálf öld frá upphafi neyðarstarfs Rauða krossins á Íslandi

Í dag er hálf öld frá því að eldgos hófst í Vestmannaeyjum árið 1973. Eldgosið markar upphafið að neyðarvarnarstarfi Rauða krossins á Íslandi.

86

7. október – taktu kvöldið frá!

Næsta föstudagskvöld stendur Rauði krossinn fyrir söfnunarþætti sem verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV. Fjallað verður um verkefni félagsins og þau Valdimar og Jelena Ciric, Emmsjé Gauti, Una Torfadóttir, Hildur Vala og SSSól stíga á svið, auk þess sem VHS hópurinn frumsýnir glænýtt efni sem var gert sérstaklega fyrir þáttinn.

87

Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun fyrir Sýrland\r\n\r\n

Rauði krossinn heldur starfsemi sinni í norðaustur Sýrlandi áfram

88

Samningur við stjórnvöld um fræðslu í tengslum við menningarnæmi og fjölmenningu

Rauði krossinn á Íslandi og Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið undirrituðu í dag samning um fræðslu um menningarnæmi og fjölmenningu fyrir þjónustu- og viðbragðsaðila sem sinna þolendum og gerendum ofbeldis af erlendum uppruna. 

89

Framúrskarandi sjálfboðaliðar heiðraðir

Höfuðborgardeild Rauða krossins heiðraði þrjá sjálfboðaliða fyrir framúrskarandi framlag innan fjölbreyttra verkefna deildarinnar á aðalfundi sínum í síðustu viku.

90

Vegna brottvísana til Grikklands í nóvember 2022

Rauði krossinn á Íslandi fordæmir brottvísanir íslenskra stjórnvalda á umsækjendum um alþjóðlega vernd sem þegar hafa fengið stöðu sína viðurkennda í Grikklandi.