Mannskæður jarðskjálfti átti sér stað í suðurhluta Tyrklands og norðurhluta Sýrlands þann 6. febrúar, Til að bregðast við brýnni þörf fyrir mannúðaraðstoð á svæðinu hefur Rauði krossinn á Íslandi þegar hafið neyðarsöfnun og biðlar til almennings að leggja söfnuninni lið og styðja við lífbjargandi hjálparstarf í Tyrklandi og Sýrlandi.
Til að styrkja:
- Sendu SMS-ið HJÁLP í síma 1900 til að styrkja um 2.900 kr.
- Leggðu inn með Aur/Kass: raudikrossinn
- Leggðu inn á reikning Rauða krossins: 0342-26-12, kt. 530269-2649
Hvernig lækkar þú skattana þína með því að styrkja Rauða krossinn?
