Almennar fréttir
Breytingar á starfsemi / Changes to Red Cross activities
06. október 2020
Þónokkrar breytingar eru á starfsemi Rauða krossins vegna hertra sóttvarnaraðgerða
- Öllum skyndihjálparnámskeiðum og námskeiðum í sálrænum stuðning á vegum Rauða krossins hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Upplýsingar hvenær námskeiðin hefjast að nýju verður hægt að finna á heimasíðu Rauða krossins og á skyndihjalp.is // All First-Aid courses as well as psychosocial support courses have been postponed until further notice.
- Fatakortum verður ekki úthlutað í Efstaleiti 9 a.m.k. fram til 19. október. // Clothing cards will not be distributed in Efstaleiti 9 until 19th of October.
- Skrifstofan að Efstaleiti 9 er opin frá 9-16 (til 14.30 á föstudögum) - en lokað er í hádeginu frá kl. 12-13. // The office at Efstaleiti 9 is open as normally, from 9-4 (until 2.30 on Fridays) but closed between 12-1.
- Hjálparsíminn 1717 og netspjallið eru opin allan sólarhringinn. // The Helpline 1717 and online chat are open 24/7.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Bestu vinir seldu límonaði og heimabakað fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 17. september 2025„Við viljum hjálpa öðrum,“ sögðu vinirnir Andrea, Íris og Rúrik úr Hafnarfirði sem söfnuðu tæplega 15 þúsund krónum fyrir Rauða krossinn.

Bak við tjöldin í neyðarsjúkrahúsinu á Gaza
Alþjóðastarf 15. september 2025Forgangsraða þarf mat á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah. Fyrst fá sjúklingarnir og aðstandendur þeirra að borða. Svo starfsfólkið. Mitt í neyðinni upplifir fólk fágæt en dýrmæt gleðileg augnablik. Eins og að sjá stúlku sem missti fótinn ganga á ný.

Máluðu myndir og seldu vegfarendum
Almennar fréttir 12. september 2025Frænkurnar Theodóra Guðrún Kaaber og Þórunn Björk Kaaber afhentu Rauða krossinum nýverið fé sem þær höfðu safnað fyrir fólk á Gaza og önnur verkefni félagsins.