Almennar fréttir
Breytingar á starfsemi / Changes to Red Cross activities
06. október 2020
Þónokkrar breytingar eru á starfsemi Rauða krossins vegna hertra sóttvarnaraðgerða
- Öllum skyndihjálparnámskeiðum og námskeiðum í sálrænum stuðning á vegum Rauða krossins hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Upplýsingar hvenær námskeiðin hefjast að nýju verður hægt að finna á heimasíðu Rauða krossins og á skyndihjalp.is // All First-Aid courses as well as psychosocial support courses have been postponed until further notice.
- Fatakortum verður ekki úthlutað í Efstaleiti 9 a.m.k. fram til 19. október. // Clothing cards will not be distributed in Efstaleiti 9 until 19th of October.
- Skrifstofan að Efstaleiti 9 er opin frá 9-16 (til 14.30 á föstudögum) - en lokað er í hádeginu frá kl. 12-13. // The office at Efstaleiti 9 is open as normally, from 9-4 (until 2.30 on Fridays) but closed between 12-1.
- Hjálparsíminn 1717 og netspjallið eru opin allan sólarhringinn. // The Helpline 1717 and online chat are open 24/7.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Palestínskur ljósmyndari hlaut mannúðarverðlaun Visa d’Or
Alþjóðastarf 29. júlí 2025Myndaröð Saher Alghorra um daglegar raunir og þjáningar íbúa Gaza er að mati forseta samtakanna Fréttamanna án landamæra „eins og högg í magann – kraftmikil og harmræn í senn“.

Góð tilfinning að geta aðstoðað fólk í erfiðum aðstæðum
Innanlandsstarf 23. júlí 2025„Í þau skipti sem ég hef smeygt mér í Rauða kross peysuna og farið af stað í útköll þá finn ég mjög sterkt hvað það gefur mér mikið,“ segir Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir, sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum. Hún er sjálfboðaliði í fjöldahjálp og í viðbragðshópi.

Listsköpun, leikur og lærdómur
Innanlandsstarf 15. júlí 2025„Þetta voru góðar og gefandi samverustundir og mætingin var mjög góð,“ segir Yana Miz, verkefnisstjóri Wellbeing4U hjá Rauða krossinum, um uppskeruhátíð verkefnisins þar sem tugir flóttafólks frá Úkraínu á öllum aldri komu saman.