Almennar fréttir
Umsögn um þingsályktunartillögu
19. febrúar 2021
Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um þingsályktunartillögu um breytingu á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð
Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um þingsályktunartillögu um breytingu á útlendingalögum. Rauði krossinn tekur undir mikilvægi þess að umsóknir um alþjóðlega vernd séu unnar á skilvirkan hátt, innan ákveðinna tímafresta. Þó telur Rauði krossinn að tímafrestir í þingsályktunartillögunni séu ekki framkvæmanlegir, m.a. vegna ákvæða Dyflinnarreglugerðarinnar.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Þekkir kasmírull úr margra metra fjarlægð
Innanlandsstarf 11. september 2025Staflar af fötum og öðrum textíl. Tonn á tonn ofan. Mörg slík á dag. Sumar flíkurnar handónýtar. Aðrar lélegar. „En inn á milli leynast oft gullmolar,“ segir Guðbjörg Rut Pálmadóttir, teymisstjóri fatasöfnunar hjá Rauða krossinum.

Hópastarf sem valdeflir hinsegin fólk á flótta
Innanlandsstarf 08. september 2025Alþjóðsamband Rauða krossins segir hópastarf á vegum Rauða krossins á Íslandi fyrir hinsegin fólk á flótta búa til einstakt umhverfi „þar sem þátttakendur upplifa viðurkenningu, virði og valdeflast“. Þátttakendur lýsa hópnum sem öruggu rými til að deila reynslu af áföllum og mismunun.

50 milljónir króna til neyðarsjúkrahússins á Gaza
Alþjóðastarf 03. september 2025Með stuðningi Mannvina og utanríkisráðuneytisins hefur Rauði krossinn á Íslandi styrkt neyðarsjúkrahús Rauða krossins á Gaza um 50 milljónir króna. „Neyðarsjúkrahúsið er líflína þúsunda í hörmungunum miðjum,“ segir Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins.