Námskeið og viðburðir
Hundavinanámskeið Akureyri
Heimsóknavinur með hund er eitt af vinaverkefnum Rauða Krossins en í þessu verkefni er hundurinn er í aðalhlutverki. Til þess að geta tekið þátt í námskeiðinu þarf hundurinn að vera á aldrinum 2ja til 10 ára og standast grunnmat
Hundavinanámskeið - bóklegur og verklegur hluti
Á þessu námskeiði fræðast þátttakendur um verkefnið Hundavinir/Heimsóknavinur með hund.
Skyndihjálp fyrir sjálfboðaliða - 4 klst
Námskeiðið er ætlað sjálfboðaliðum sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndihjálp á öruggan hátt.
Skyndihjálp fyrir sjálfboðaliða - 12 klst
Námskeiðið er ætlað sjalfboðaliðum sem vilja gefa sér góðan tíma í að læra skyndihjálp og endurlífgun. Þátttakendur öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndih...
Skyndihjálp fyrir sjálfboðaliða - 4 klst
Námskeiðið er ætlað sjálfboðaliðum sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndihjálp á öruggan hátt.