Fara á efnissvæði

Vinsæl leitarorð

Niðurstöður

121

Vinkonur héldu tombólu

Þær Dagbjört Eva og Salka Sif héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum

122

Forsetinn heimsótti Rauða krossinn

Rétt fyrir páska fór forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, í heimsókn í Rauða krossinn á Suðurnesjum.

123

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Vinkonurnar Hrafnhildur Arney Jóhannsdóttir og Fransiska Ingadóttir söfnuðu 2902 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum að gjöf. 

124

Björgunarskipið Ocean Viking bjargar fólki

Síðustu 48 tíma hefur björgunarskipið Ocean Viking bjargað 164 einstaklingum, þ.m.t. 2 konum, 47 fylgdarlausum börnum og 1 árs gömlu barni. Fólkið er nú í umsjá Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans og SOS Mediterranee.

125

Almennir borgarar þjást í átökum í Úkraínu

Ljóst er að mjög alvarlegt ástand hefur skapast fyrir íbúa Úkraínu og fyrirséð að neyð almenna borgara mun aukast dag frá degi. Alþjóða Rauði krossinn undirbýr nú eina umfangsmestu aðgerðir í Evrópu frá lokum síðari heimstyrjaldarinnar þar sem allt kapp er lagt á að koma nauðsynlegri mannúðaraðstoð til íbúa Úkraínu og þeirra þúsunda sem eru á flótta vegna átakanna. Rauði krossinn hóf neyðarsöfnun og hefur hún fengið mjög góð viðbrögð frá almenningi. Nú þegar hefur safnast yfir 16 milljónir.

126

Umsögn um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda

Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda.

127

Karlar í skúrum smíðuðu peningakassa

Steindór og Hallgrímur, meðlimir Karla í skúrum smíðuðu trékassa fyrir Rauða krossinn.

128

Brynja Dögg sendifulltrúi við störf í Póllandi

Brynja Dögg Friðriksdóttir fór til Póllands um miðjan júní til að starfa með neyðarteymi Alþjóðasambands Rauða krossins (IFRC) vegna aðgerðar í tengslum við átökin í Úkraínu. Þetta er önnur starfsferð Brynju Daggar fyrir Rauða krossinn á alþjóðavettvangi.  Í nóvember á síðasta ári var hún hluti af áhöfn björgunarskipsins Ocean Viking sem hefur það hlutverk að bjarga flóttafólki úr sjávarháska á Miðjarðarhafi.  

129

Upplýsingar um útlendingamál

Rauði krossinn á Íslandi hefur tekið saman einfalda og auðskiljanlega punkta um útlendingamál.

130

Rauði krossinn er til staðar

Síðustu daga hefur Rauði krossinn vakið athygli á stöðu berskjaldaðra hópa á tímum Covid-19.