Vinsæl leitarorð

Niðurstöður

1

Fataverslanir

Hér sérðu opnunartíma verslana Rauða krossins um allt land. Með því að gefa textíl til Rauða krossins styður almenningur við mikilvæg mannúðarverkefni og stuðlar að umhverfisvernd í formi endurnýtingar.

2

Fatasöfnun

Fatasöfnun Rauða krossins er bæði frábær endurvinnsla auk þess að fólk leggur félaginu lið með því að gefa fatnað og styrkir þannig neyðaraðstoð bæði hér á landi og erlendis.

3

Úkraína 2022

1

Héldu tombólu fyrir fátæk börn

Fjórar vinkonur úr Hafnarfirði héldu nýlega tombólu til að styrkja fátæk börn í Afríku.

2

Umgengni í kringum fatagáma Rauða krossins

Rauða krossins Rauði krossinn harmar slæma umgengi í kringum fatagáma Rauða krossins sem fjallað var um í fréttum nýlega, en tilgangur fatagáma Rauða krossins er að gera aðgengi að fataflokkun enn betri, en ekki að valda íbúum í kringum þá óþægindum. Vitað er af þessu vandamáli og mikilvægt er að bætt verði úr þessu sem allra fyrst.

3

Hörmulegur atburður

Maður fannst látinn við fatagám Rauða krossins í dag.

4

Vissir þú að hver Íslendingur losar sig við 20 kg af fötum og skóm að meðaltali á ári?

Það er samtals um7600 tonn á ári.\r\nFatasöfnun Rauða krossins hefur glímt við margvíslegar áskoranir allt frá upphafi heimsfaraldursins Covid 19, en mikið hefur safnast í fatagáma okkar þar sem margir hafa nýtt tímann heima til þess að taka til í skápunum. Við erum sannarlega þakklát fyrir allan þann stuðning, því fataverkefni Rauða krossins er ein mikilvægasta fjáröflun félagsins. 

5

Mikið að gera í fataverkefni Rauða krossins

Landsmenn eru duglegir að skila fötum í fatagáma Rauða krossins eftir jólahátíðina. Rauði krossinn vinnur hörðum höndum að því að  vinna úr öllu því magni sem fólk hefur gefið til góðargerðarmála.

6

Hvert handtak skiptir máli

Fataverkefni Rauða krossins stuðlar að sjálfbærni og umhverfisvend. Verkefnið er borið upp af sjálfboðaliðum og samfélagsþjónum, en sjálfboðaliðar sjá um að tæma söfnunargáma og afgreiða í búðunum, og samfélagsþjónar starfa í fataflokkunarstöðinni. Undanfarið hefur Rauði krossinn sannarlega fundið fyrir mikilli velvild í samfélaginu, en sjaldan hefur almenningur gefið eins mikið af fötum og salan í verslunum á höfuðborgarsvæðinu er nú á pari við bestu sölu síðan árið 2013.

7

Uppfært 4. maí: Breytingar og raskanir á starfsemi Rauða krossins vegna Covid-19 // Alternative circumstances regarding projects and activities at the Red Cross

Verkefni Rauða krossins hafa mörg hver breyst vegna Covid-19 og samkomubanns. Mikið er lagt upp úr að halda þjónustu áfram við skjólstæðinga og fara því samskipti í ákveðnum tilfellum fram í gegnum síma.

8

Fataverkefni Rauða krossins vinnur þrekvirki á tímum heimsfaraldurs

Fatasöfnun Rauða krossins hefur glímt við margvíslegar áskoranir allt frá upphafi heimsfaraldursins Covid 19 en starfseminni hefur verið haldið gangandi allt frá upphafi heimsfaraldursins. Nú er þó svo komið að Rauði krossinn vill biðla til allra landsmanna að leggja sitt af mörkum og taka þátt í þessu mikilvæga samfélagsverkefni með okkur.

9

Jólahefti Rauða krossins 2021 er komið út

Jólamerkimiðar Rauða krossins 2021 eru farnir í dreifingu um allt land. Jólapeysur sem fatasöfnun Rauða krossins hefur tekið á móti í gegnum tíðina prýða jólamerkimiðana í ár.

10

Fataúthlutunarstöð opnuð

Rauða kross versluninnni við Hlemm verður breytt tímabundið í fataúthlutunarstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd og flóttafólk.