Framlag þitt skiptir öllu máli

Vertu Mannvinur

Mannvinir styðja við verkefni innanlands og alþjóðleg verkefni til jafns. Verkefni innanlands eru meðal annars skaðaminnkun Frú Ragnheiðar, neyðarvarnir, starf fyrir flóttafólk, Hjálparsíminn 1717 og netspjallið 1717.is

Mannvinasöfnun Rauða krossins á Íslandi

Í mannvinasöfnun er hringt úr síma 570 4251-6, númer geta birst sem fjögurra stafa númer. Í götusölu eru mannvinasafnarar vel merktir Rauða krossinum og skrá mannvini í gegnum heimasíðuna. Varist aðila sem passa ekki við þessa lýsingu.

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Sími 570 4000
Kennitala 530269-2649

Skattaafsláttur

Vissir þú að þú færð skattaafslátt af framlagi þínu sem mannvinur og greiðir aðeins 62% úr eigin vasa?

Kynntu þér skattaafsláttinn