Almennar fréttir
Lokað á morgun, 14. febrúar
13. febrúar 2020
Vegna rauðrar viðvörunar verða starfsstöðvar Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Vesturlandi og Suðurnesjum lokaðar á morgun, föstudag.
Vegna rauðrar viðvörunar verða starfsstöðvar Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Vesturlandi og Suðurnesjum lokaðar á morgun, föstudag. Fólk er beðið um að vera ekki á ferðinni að óþörfu.
Viðbragðshópar Rauða krossins eru að sjálfsögðu í viðbragðsstöðu um allt land líkt og alla aðra daga! Hjálparsíminn 1717 er opinn allan sólarhringinn.
The Red Cross will be closed due to bad weather tomorrow.
Please follow the latest weather updates and follow the instructions of the police.
The Red Cross Emergency Responce unit will be on duty across the country today, like every other day! The Red Cross Helpline 1717 will be open, as usual.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Gerðist sjálfboðaliði eftir að starfsferli lauk
Innanlandsstarf 11. desember 2025Í sjö ár hefur Guðrún Salome Jónsdóttir, fyrrverandi kennari, tekið vaktir í fatabúðum Rauða krossins. Hún er þar sjálfboðaliði og segir það gefandi og veita sér ánægju.
Hvert og eitt okkar getur skipt sköpum í lífi annarra
Innanlandsstarf 05. desember 2025„Að vera sjálfboðaliði hefur gefið mér tilgang,“ segir Viktoria Weinikke, sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum. „Það hefur gefið mér samfélag og dýpri tilfinningu fyrir því að tilheyra á Íslandi.“ Hún er frá Úkraínu og hefur verið á Íslandi í að verða tvö ár.
Sjálfboðaliðastörfin hafa víkkað sjóndeildarhringinn
Innanlandsstarf 02. desember 2025Þrátt fyrir ungan aldur hefur Salvör Ísberg verið sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum í átta ár. Og nú samhliða doktorsnámi og starfi hjá Íslenskri erfðagreiningu.