Almennar fréttir
Lokað á morgun, 14. febrúar
13. febrúar 2020
Vegna rauðrar viðvörunar verða starfsstöðvar Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Vesturlandi og Suðurnesjum lokaðar á morgun, föstudag.
Vegna rauðrar viðvörunar verða starfsstöðvar Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Vesturlandi og Suðurnesjum lokaðar á morgun, föstudag. Fólk er beðið um að vera ekki á ferðinni að óþörfu.
Viðbragðshópar Rauða krossins eru að sjálfsögðu í viðbragðsstöðu um allt land líkt og alla aðra daga! Hjálparsíminn 1717 er opinn allan sólarhringinn.
The Red Cross will be closed due to bad weather tomorrow.
Please follow the latest weather updates and follow the instructions of the police.
The Red Cross Emergency Responce unit will be on duty across the country today, like every other day! The Red Cross Helpline 1717 will be open, as usual.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Úr einu hestafli í 180 á tæpri öld
Innanlandsstarf 06. janúar 2026Rauði krossinn hefur útvegað og rekið sjúkrabíla landsins allt frá árinu 1926. Á þeim tíma hefur hestöflunum sem notuð eru til sjúkraflutninga heldur betur fjölgað.
Fjögur frækin frændsystkini söfnuðu fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 30. desember 2025Matthías Snorrason, Leó Bacchetti, Emma Högnadóttir og Óskar Snorrason fengu hugmynd og örkuðu þegar af stað til að safna pening í Vesturbænum fyrir Rauða krossinn.
Samið um aukið fjármagn til Frú Ragnheiðar
Innanlandsstarf 23. desember 2025„Besta jólagjöfin,“ segir deildarstjóri hjá Rauða krossinum. „Mikilvægt fyrir samfélagið allt,“ segir heilbrigðisráðherra. Frú Ragnheiður mun áfram aka um landið og veita fólki sem notar vímuefni skaðaminnkandi þjónustu og ráðgjöf.