Almennar fréttir
Lokað á morgun, 14. febrúar
13. febrúar 2020
Vegna rauðrar viðvörunar verða starfsstöðvar Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Vesturlandi og Suðurnesjum lokaðar á morgun, föstudag.
Vegna rauðrar viðvörunar verða starfsstöðvar Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Vesturlandi og Suðurnesjum lokaðar á morgun, föstudag. Fólk er beðið um að vera ekki á ferðinni að óþörfu.
Viðbragðshópar Rauða krossins eru að sjálfsögðu í viðbragðsstöðu um allt land líkt og alla aðra daga! Hjálparsíminn 1717 er opinn allan sólarhringinn.
The Red Cross will be closed due to bad weather tomorrow.
Please follow the latest weather updates and follow the instructions of the police.
The Red Cross Emergency Responce unit will be on duty across the country today, like every other day! The Red Cross Helpline 1717 will be open, as usual.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Breytt fyrirkomulag á stuðningi við Grindvíkinga
Innanlandsstarf 01. ágúst 2025Í haust verða gerðar breytingar á stuðningi Rauða krossins við Grindvíkinga sem þurftu að rýma heimili sín vegna jarðhræringanna 10. nóvember 2023. Hætt verður að taka við umsóknum í styrkarsjóðinn Þrótt Grindvíkinga en áfram stutt við einstaklinga með fræðslu og námskeiðum.

Gátu flutt hjálpargögn til Sweida
Alþjóðastarf 30. júlí 2025Alþjóðaráð Rauða krossins fór ásamt sýrlenska Rauða hálfmánanum í sendiferð til Sweida í suðurhluta Sýrlands með nauðsynleg hjálpargögn og til að meta þarfir íbúanna á svæðinu fyrir frekari aðstoð. Fjölmargt fólk frá Sweida og nágrenni býr á Íslandi.

Palestínskur ljósmyndari hlaut mannúðarverðlaun Visa d’Or
Alþjóðastarf 29. júlí 2025Myndaröð Saher Alghorra um daglegar raunir og þjáningar íbúa Gaza er að mati forseta samtakanna Fréttamanna án landamæra „eins og högg í magann – kraftmikil og harmræn í senn“.