Almennar fréttir
Lokað fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð // Applications for Extreeme poverty fund have been suspended
12. mars 2020
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð frá og með 12.03.2020 í óákveðin tíma vegna neyðarstigs Almannavarna vegna Covid-19.
\r\n
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð frá og með 12.03.2020 í óákveðin tíma vegna neyðarstigs Almannavarna vegna Covid-19.
Umsóknir sem bárust fyrir þann tíma verða afgreiddar og kortin verða send með ábyrgðarpósti á það heimilisfang sem gefið var upp á umsókninni.
Sett verður tilkynning á heimasíðu Rauða krossins þegar opnað verður fyrir umsóknir á ný.
English
Applications for Extreeme poverty fund have been suspended as of 12.03.2020 for an indefinite period due to Covid-19 Civil Protection Emergency.
Applications received before that time will be processed and the cards will be sent by registered mail to the address stated on the application.
An announcement will be posted on the Red Cross website when applications are reopened.
Español
Las solicitudes para el fondo de emergencia se suspenderán a partir del 12.03.2020 hasta nuevo aviso debido a la emergencia de protección civil por el virus COVID-19.?
Las solicitudes recibidas antes del 12.03.2020 serán procesadas y las tarjetas se enviarán por correo certificado a la dirección indicada en la solicitud.?
Se publicará un anuncio en la página web de la Cruz Roja cuando el proceso de solicitud se vuelva a abri
Arabic
???? Covid-19 ??????? ??????? ???????.
???? ?????? ??????? ???????? ??? ??? ????? ????? ????? ???????? ?? ???? ?????? ?????? ??? ??????? ??????? ?? ?????.
???? ??????? ??? ???? ?????? ?????? ??? ???????? ??? ????? ??? ??????? ??? ????.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Samstaða sómalskra kvenna drifkraftur umbóta
Alþjóðastarf 06. nóvember 2025„Þrátt fyrir takmörkuð úrræði deila sómalskar konur þeirri öflugu hugsjón að konur séu konum bestar,“ segir Natalia Herrera Eslava, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum á Íslandi. Starf sómalska Rauða hálfmánans, sem Rauði krossinn á Íslandi styrkir, er mikilvægara nú en nokkru sinni.
Auglýsing um sögu Rauða krossins tilnefnd til verðlauna
Almennar fréttir 05. nóvember 2025„Saga Rauða krossins á Íslandi er löng og litrík og við lögðum mikla vinnu í að fanga rétta tilfinningu,“ segir hönnunarstjóri Strik Studio um tilnefningu til verðlauna á einni stærstu hönnunarhátíð Evrópu.
Söfnunarfé frá almenningi til Mjanmar
Alþjóðastarf 04. nóvember 2025Fé sem safnaðist í neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi í kjölfar jarðskjálftanna í Mjanmar í lok mars mun nýtast Rauða krossinum þar í landi til áframhaldandi stuðnings við þolendur hamfaranna.