Almennar fréttir
Lokað fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð // Applications for Extreeme poverty fund have been suspended
12. mars 2020
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð frá og með 12.03.2020 í óákveðin tíma vegna neyðarstigs Almannavarna vegna Covid-19.
\r\n
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð frá og með 12.03.2020 í óákveðin tíma vegna neyðarstigs Almannavarna vegna Covid-19.
Umsóknir sem bárust fyrir þann tíma verða afgreiddar og kortin verða send með ábyrgðarpósti á það heimilisfang sem gefið var upp á umsókninni.
Sett verður tilkynning á heimasíðu Rauða krossins þegar opnað verður fyrir umsóknir á ný.
English
Applications for Extreeme poverty fund have been suspended as of 12.03.2020 for an indefinite period due to Covid-19 Civil Protection Emergency.
Applications received before that time will be processed and the cards will be sent by registered mail to the address stated on the application.
An announcement will be posted on the Red Cross website when applications are reopened.
Español
Las solicitudes para el fondo de emergencia se suspenderán a partir del 12.03.2020 hasta nuevo aviso debido a la emergencia de protección civil por el virus COVID-19.?
Las solicitudes recibidas antes del 12.03.2020 serán procesadas y las tarjetas se enviarán por correo certificado a la dirección indicada en la solicitud.?
Se publicará un anuncio en la página web de la Cruz Roja cuando el proceso de solicitud se vuelva a abri
Arabic
???? Covid-19 ??????? ??????? ???????.
???? ?????? ??????? ???????? ??? ??? ????? ????? ????? ???????? ?? ???? ?????? ?????? ??? ??????? ??????? ?? ?????.
???? ??????? ??? ???? ?????? ?????? ??? ???????? ??? ????? ??? ??????? ??? ????.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Mannúðaraðstoð að hruni komin á Gaza
Alþjóðastarf 02. maí 2025Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) hefur lýst yfir að mannúðaraðstoð í Gaza sé á barmi algjörs hruns eftir tveggja mánaða stöðvun á flutningi birgða til Gaza. Þessi alvarlega staða hefur leitt til þess að íbúar svæðisins eru nú án lífsnauðsynlegrar mannúðaraðstoðar eins og matar, vatns og lyfja. Skortur á þessum nauðsynjum setur líf hundruða þúsunda íbúa í beina og bráða hættu.

Mánuður frá hamförunum: Enn mikil neyð
Alþjóðastarf 28. apríl 2025„Fólk heldur að um leið og fjölmiðlar hætti að fjalla um hlutina þá sé ekkert að gerast,“ segir Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi. Svo sé hins vegar alls ekki. „Það geta liðið mánuðir og jafnvel ár þar til fólk verður búið að ná sér eftir þetta áfall.“

Sjálfboðaliðastörf eru valdeflandi
Innanlandsstarf 07. apríl 2025Þær eru úrræðagóðar, framtakssamar og lífsglaðar. Sjálfboðaliðar ársins 2024 hjá höfuðborgardeild Rauða krossins kenna ensku, íslensku og heimsækja fólk og nálgast ólík verkefni sín af einstakri fagmennsku.