Heimshörmungar 2020 - World Disaster Report 2020
Almennar fréttir 18. nóvember 2020Í dag kom út skýrsla Rauða kross hreyfingarinnar um hamfarir í heiminum World Disaster Report 2020 – „Come heat or high water: tökumst á við afleiðingar hamfarahlýnunar saman.“
Marel og Rauði krossinn í samstarf um aukið fæðuöryggi
Almennar fréttir 17. nóvember 2020Marel styrkir Rauða krossinn um eina milljón evra eða um 162 milljónir íslenskra króna sem verða nýttar í að auka fæðuöryggi viðkvæmra samfélaga í Suður Súdan.
Magnús Hallgrímsson fyrrum sendifulltrúi Rauða krossins látinn
Almennar fréttir 13. nóvember 2020Magnús var öflugur sendifulltrúi og lét sig sjaldan vanta á viðburði á vegum Rauða krossins.
Fjáröflun í bílskúrnum
Almennar fréttir 12. nóvember 2020Börn komu færandi hendi í Nytjamarkaðinn á Egilsstöðum
Sameinuð deild á Suðurnesjum
Almennar fréttir 12. nóvember 2020Grindavíkur- og Suðurnesjadeild sameinuðust í eina deild í byrjun október í Rauða krossinn á Suðurnesjum.
Rauði krossinn í Fjarðabyggð tekinn til starfa
Almennar fréttir 02. nóvember 2020Nokkrar deildir Rauða krossins hafa nú sameinast og heitir nýstofnuð deild Rauði krossinn í Fjarðabyggð.
Seyðisfjarðardeild sameinast Múlasýsludeild
Almennar fréttir 02. nóvember 2020Þann 1. nóvember sl. sameinaðist Seyðisfjarðardeild Múlasýsludeild
Breytingar á starfsemi / Changes to activites
Almennar fréttir 31. október 2020Breytingar á starfsemi Rauða krossins fram til a.m.k. 17. nóvember / Changes to Red Cross activities at least until 17th of November
Jafnlaunavottun
Almennar fréttir 27. október 2020Rauði krossinn á Íslandi hefur hlotið jafnlaunavottun til ársins 2023.
Hjálpin er komin út!
Almennar fréttir 24. október 2020Hjálpin, fréttablað Rauða krossins, leit dagsins ljós í dag.
Dómsmálaráðherra í heimsókn í farsóttarhúsi
Almennar fréttir 23. október 2020Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og æðsti yfirmaður almannavarna heimsótti farsóttarhúsið við Rauðarárstíg í vikunni.
Lausn og flutningur fanga sem voru í haldi í tengslum við átökin í Jemen - rauntímauppfærsla
Almennar fréttir 15. október 2020Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) veitir upplýsingar í rauntíma á meðan á lausn og flutningi fanga sem voru í haldi í tengslum við átökin í Jemen stendur.
Hetjan mín ert þú / My Hero is you
Almennar fréttir 12. október 2020Við viljum minna á barnabókina Hetjan mín ert þú um Covid19. / My Hero is you is a book written for children around the world affected by the COVID-19 pandemic.
Hörmulegur atburður
Almennar fréttir 12. október 2020Maður fannst látinn við fatagám Rauða krossins í dag.
11 milljónir söfnuðust fyrir Frú Ragnheiði
Almennar fréttir 09. október 2020Söfnun fyrir nýjum bíl Frú Ragnheiðar lauk í gær
Breytingar á starfsemi / Changes to Red Cross activities
Almennar fréttir 06. október 2020Þónokkrar breytingar eru á starfsemi Rauða krossins vegna hertra sóttvarnaraðgerða
Frú Ragnheiður safnar fyrir nýjum bíl
Almennar fréttir 01. október 2020Sendu TAKK í 1900 og styrktu um 2.900 kr.
Rauði krossinn hættir rekstri Konukots
Almennar fréttir 30. september 2020Á morgun eru tímamót þegar Rauði krossinn hættir rekstri Konukots eftir 16 ára starfsemi og Rótin, félag um konur, áföll og vímuefni tekur við.