
Civil protection agency briefing in English and Polish // Informacje z Agencji Ochrony Cywilnej w jezyku polskim
Almennar fréttir 01. apríl 2020Upplýsingafundur almannavarna á ensku og pólsku

Rauði krossinn er til staðar
Almennar fréttir 01. apríl 2020Síðustu daga hefur Rauði krossinn vakið athygli á stöðu berskjaldaðra hópa á tímum Covid-19.

Rauði krossinn viðstaddur á upplýsingafundi almannavarna
Almennar fréttir 31. mars 2020Kristín S. Hjálmtýsdóttir framkvæmdastjóri Rauða krossins var gestur á upplýsingafundi almannavarna í gær.

Félagsmálaráðuneytið styður við 1717
Almennar fréttir 27. mars 2020Vegna mikils álags á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið, 1717.is hefur félagsmálaráðuneytið ákveðið að styðja við þjónustuna

Ástin (og neyðin) á tímum kórónuveirunnar
Almennar fréttir 24. mars 2020Grein eftir Atla Viðar Þorsteinsson, sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins.\r\n

Rauði krossinn óskar eftir sjálfboðaliðum og Mannvinum
Almennar fréttir 19. mars 2020Mikið álag vegna Covid-19 kallar á aukinn stuðning\r\n

Eliza Reid heimsótti Rauða krossinn í gær
Almennar fréttir 19. mars 2020Eliza Reid, forsetafrú, heimsótti í dag starfstöð Rauða krossins við Efstaleiti, þar sem sjálfboðaliðar svara dag og nótt í Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og færði þeim heimabakaðar kökur.

Góð ráð varðandi COVID-19 // Coping during COVID-19 // Buenos consejos sobre COVID-19 en español
Almennar fréttir 17. mars 2020Icelandic, English, Spanish

Lykilskilaboð og\r\nforvarnaraðgerðir\r\nvegna COVID-19 í\r\nskólum
Almennar fréttir 16. mars 2020Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út leiðbeiningar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, UNICEF og Rauða krossins um lykilskilaboð og forvarnaraðgerðir vegna COVID-19 í skólum.

Vefsíðan covid.is komin í loftið
Almennar fréttir 13. mars 2020Á síðunni má finna upplýsingar um Covid-19 á íslandi og allar nýjustu fréttir.

Lokað fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð // Applications for Extreeme poverty fund have been suspended
Almennar fréttir 12. mars 2020Lokað hefur verið fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð frá og með 12.03.2020 í óákveðin tíma vegna neyðarstigs Almannavarna vegna Covid-19.\r\n

Afgreiðsla Rauða krossins lokuð // The Red Cross reception is closed
Almennar fréttir 12. mars 2020Afgreiðsla Rauða krossins er lokuð frá og með 13. mars 2020

Rauði krossinn fagnar ákvörðun háskólaráðs Háskóla Íslands um að hætta aldursgreiningum
Almennar fréttir 11. mars 2020Rauði krossinn hefur um alllangt skeið gert athugasemdir við aldursgreiningar á vegum Útlendingastofnunar.

Aðgerðir Rauða krossins og Rauða hálfmánans á heimsvísu gegn COVID-19
Alþjóðastarf 11. mars 2020Rauði krossinn á Íslandi ákvað í dag, með dyggilegum stuðningi utanríkisráðuneytisins, að veita tæpum 28 milljónum til aðgerða Alþjóða Rauða krossins í baráttunni við COVID-19 vírusinn í Afríku og Mið-austurlöndum.

Tombóla í Kringlunni
Almennar fréttir 10. mars 2020Viktoría Katrín Kristinsdóttir hélt tombólu í Kringlunni

Information about Covid-19 in multiple languages
Almennar fréttir 10. mars 2020Information about COVID-19 in Icelandic, Arabic, English, Spanish, Farsi, Kurdish, Polish and Sorani\r\n

Kynningarfundur Karla í skúrum í Kópavogi frestað
Almennar fréttir 09. mars 2020Kynningarfundur Karla í skúrum sem átti að halda fimmtudaginn 12. mars kl. 10 í Digraneskirkju er frestað um óákveðinn tíma.

Engin námskeið hjá Rauða krossinum á næstunni
Almennar fréttir 06. mars 2020Öllum námskeiðum Rauða krossins á næstunni hefur verið aflýst vegna COVID-19 faraldsins.