Birting frétta
Ártal
Red cross on white background

ASÍ styrkir jólaaðstoð Rauða krossins

Innanlandsstarf 12. desember 2019

ASÍ, afhenti á dögunum 800 þúsund krónur í jólaaðstoð Rauða krossins.

Red cross on white background

95 ár í þágu samfélagsins

Almennar fréttir 10. desember 2019

Rauði krossinn á Íslandi er 95 ára í dag.

Red cross on white background

Lokað frá kl. 14 vegna veðurs

Almennar fréttir 10. desember 2019

Rauði krossinn lokar kl. 14 í dag. The Red Cross will be closed from 2PM today.

Red cross on white background

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!

Almennar fréttir 05. desember 2019

Um 3.000 sjálfboðaliðar leggja sitt af mörkum til samfélagsins á degi hverjum.

Red cross on white background

Mikilvægt framlag tombólubarna

Almennar fréttir 05. desember 2019

Tombólubörn söfnuðu rúmum 400.000 krónum á árinu sem fer til stuðnings börnum í Sómalíu.

Red cross on white background

Samvera\r\nog stuðningur á aðventu

Almennar fréttir 02. desember 2019

Hundavinir prýða jólamerkimiða Rauða krossins í ár.

Red cross on white background

Sérðu mig?

Almennar fréttir 29. nóvember 2019

Um 450 einstaklingar hafa notið góðs af úthlutun úr sárafátæktarsjóði Rauða krossins í ár.

Red cross on white background

Sendifulltrúi skrifar frá Bahamas

Almennar fréttir 25. nóvember 2019

Ívar Schram segir frá aðstæðum á eyjunum Abaco og Grand Bahama.

Red cross on white background

Tölvutækni skiptir máli!

Almennar fréttir 25. nóvember 2019

Tveir sendifulltrúar voru að störfum í Síerra Leóne í nóvember að efla tölvu- og upplýsingatækni Rauða krossins þar í landi.

Red cross on white background

Alltaf bætast í hópinn nýir hundavinir Rauða krossins

Innanlandsstarf 19. nóvember 2019

Alltaf bætast í hópinn nýir hundavinir Rauða krossins. Í október síðastliðnum útskrifuðust 5 hundavinir. Rauði krossinn er afar heppinn að hafa metnaðarfulla og reynda sjálfboðaliða sem halda utan um hundavinanámskeið Rauða krossins.

Red cross on white background

Duglegir strákar

Almennar fréttir 18. nóvember 2019

Atli, Björn Emil, Júlíus Hrafn og Bjarki söfnuðu pening í Garðabæ.

Red cross on white background

„Sjóðurinn góði“ í Árnessýslu

Almennar fréttir 18. nóvember 2019

Tilkynning um umsóknir og úthlutanir

Red cross on white background

Misbrigði V - LHÍ og Rauði krossinn í samstarfi

Almennar fréttir 15. nóvember 2019

Rauði krossinn hefur um fimm ára skeið verið í samstarfi við hönnunar- og arkitektúradeild Listaháskóla Íslands. 

Red cross on white background

Ástandið í Sýrlandi

Almennar fréttir 14. nóvember 2019

Alþjóðaráð Rauða krossins lýsir þungum áhyggjum vegna óvirkrar vatnsdælustöðvar. Íslenskur sendifulltrúi að störfum.

Red cross on white background

Karlar í skúrum smíðuðu peningakassa

Almennar fréttir 11. nóvember 2019

Steindór og Hallgrímur, meðlimir Karla í skúrum smíðuðu trékassa fyrir Rauða krossinn.

Red cross on white background

Sendifulltrúi til starfa á Bahamas

Almennar fréttir 11. nóvember 2019

Ívar Schram, sérfræðingur á alþjóðasviði Rauða krossins hélt í gær til hjálparstarfa á Bahamas.

Red cross on white background

Tombóla á Akureyri

Almennar fréttir 07. nóvember 2019

Regína Diljá, Sigrún Dania, Emilía Ósk, Brynja Dís og Herdís héldu tombólu á Akureyri.

Red cross on white background

Sjálfboðaliðar í fullum undirbúning fyrir Jólabasar

Innanlandsstarf 07. nóvember 2019

 Jólabasar á aðventuhátíð í Kópavogi