Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Þreif til styrktar Rauða krossinum
Gekk á milli húsa og bauðst til að þrífa til styrktar Rauða krossinum
Seyðisfjarðardeild sameinast Múlasýsludeild
Þann 1. nóvember sl. sameinaðist Seyðisfjarðardeild Múlasýsludeild
Frú Ragnheiður safnar fyrir nýjum bíl
Sendu TAKK í 1900 og styrktu um 2.900 kr.
Styrkur frá 10. bekk Tjarnarskóla
Á dögunum barst Rauða krossinum myndarlegur stuðningur frá nemendum í 10. bekk Tjarnarskóla sem nýlega hafi lent í þriðja sæti í Fjármálaleikunum 2021 og hlotið 100.000 krónur í verðlaun. Bekkurinn tók þá ákvörðun að gefa 75.000 krónur af verðlaunafénu til starfs Rauða krossins með flóttafólki.
Brynja Dögg Friðriksdóttir sendifulltrúi á björgunarskipi á Miðjarðarhafi
Í nóvember sl. hélt Brynja Dögg Friðriksdóttir til starfa um borð í björgunarskipinu Ocean Viking sem Rauði krossinn og samtökin SOS Mediterranee halda úti á Miðjarðarhafi. Áhöfn skipsins hefur það hlutverk að bjarga flóttafólki úr sjávarháska.
KPMG afhenti styrk til neyðarsöfnunar
Fulltrúar KPMG komu í heimsókn og afhentu Rauða krossinum afraksturinn af söfnun þeirra.
Eitt prósent landsmanna styðji við neyðarsöfnun fyrir Afganistan
Þann 17 ágúst síðast liðinn hóf Rauði krossinn á Íslandi neyðarsöfnun fyrir íbúa Afganistans. Hátt í 800 manns hafa nú þegar stutt íbúa í Afganistan með rausnarlegum framlögum en við vonumst til þess að fleiri vilji bætast í þennan hóp og leggja söfnuninni lið og styðja þannig við mannúðaraðgerðir í Afganistan. Markmið Rauða krossins er að eitt prósent landsmanna (18 ára og eldri) styðji við íbúa Afganistans í þessari neyðarsöfnun. Við skorum því á alla, bæði almenning og fyrirtæki að taka þátt í þessu mikilvæga verkefni með okkur.
Rauðakrossbúðir á höfuðborgarsvæðinu eru opnar
Sjá opnunartíma verslana Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu
Tombóla í Lindahverfi
Embla Hrönn Amlín hélt tombólu og safnaði til styrktar Rauða krossinum.
Þingflokkur Miðflokksins í heimsókn
Rauði krossinn býður þingflokkum í heimsókn.