Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Umsögn Rauða krossins um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga
Rauði krossinn á Íslandi birtir hér umsögn Rauða krossins á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi).\r\n
Sigríður tekur við formennsku af Silju Báru
„Ég tek við starfi formanns með mikilli auðmýkt, tilhlökkun og virðingu fyrir öllum þeim sem starfa fyrir Rauða krossinn, bæði sjálfboðaliðum og starfsfólki,“ segir Sigríður Stefánsdóttir, nýr formaður Rauða krossins á Íslandi.
Umsögn Rauða krossins um frumvarp til laga um landamæri
Hinn 25. október síðastliðinn sendi Rauði krossinn á Íslandi umsögn um frumvarp til laga um landamæri til Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis. Í umsögninni gagnrýnir félagið ýmsar tillögur frumvarpshöfunda að ákvæðum er varðað geta réttindi umsækjenda um alþjóðlega vernd og möguleika þeirra á að leggja hér fram umsóknir um alþjóðlega vernd.
Ákall um samráð við gerð frumvarps til breytinga á lögum um útlendinga
Í dag afhenti fjöldi stofnana og samtaka ríkisstjórninni formlega ákall um samráð við gerð frumvarps til breytinga á lögum um útlendinga.
Peter Maurer í Moskvu
Peter Maurer, forseti Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC), lauk í gær tveggja daga heimsókn sinni til Moskvu þar sem hann hélt áfram samtali sínu við rússnesk yfirvöld um mikilvægi mannúðaraðstoðar.
Alþjóðadagur SÞ gegn kynferðisofbeldi í stríðsátökum
Magnea Marinósdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur og sérfræðingur á sviði jafnréttismála, skrifar um kynferðisofbeldi í stríðsátökum.
Nýir talsmenn barna á Alþingi
Undirritun yfirlýsingar talsmanna barna á Alþingi fór fram í Alþingishúsinu í dag. Þingmenn léku sér saman og hétu því að tala fyrir hagsmunum barna.
Neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi vegna jarðskjálfta í Tyrklandi og Sýrlandi
Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að hefja neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi.
Uppfært 4. maí: Breytingar og raskanir á starfsemi Rauða krossins vegna Covid-19 // Alternative circumstances regarding projects and activities at the Red Cross
Verkefni Rauða krossins hafa mörg hver breyst vegna Covid-19 og samkomubanns. Mikið er lagt upp úr að halda þjónustu áfram við skjólstæðinga og fara því samskipti í ákveðnum tilfellum fram í gegnum síma.
Mitt hlutverk er að koma fólki heilu í höfn
Hjúkrunarfræðingurinn Hrönn Håkansson fer í dag til starfa á björgunarskipinu Ocean Viking, sem sinnir björgun bátaflóttafólks á Miðjarðarhafi. Hrönn er spennt fyrir verkefninu og líst ekki illa á að vera í vinnunni úti á Miðjarðarhafi yfir jólin.