Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Rauði krossinn í Kópavogi hefur störf á ný eftir sumarfrí
Eftir ánægjulegt sumarfrí ríkir mikil tilhlökkun fyrir komandi verkefni og eru mörg áhugaverð verkefni í boði. Það verður gaman að hefja vinnu að nýju með sjálfboðaliðunum okkar og vonandi bætast nýjir við hópinn.
Brynja Dögg Friðriksdóttir sendifulltrúi á björgunarskipi á Miðjarðarhafi
Í nóvember sl. hélt Brynja Dögg Friðriksdóttir til starfa um borð í björgunarskipinu Ocean Viking sem Rauði krossinn og samtökin SOS Mediterranee halda úti á Miðjarðarhafi. Áhöfn skipsins hefur það hlutverk að bjarga flóttafólki úr sjávarháska.
Karlar í skúrum
Verkefnið er starfrækt á nokkrum stöðum á landinu
Góð tilfinning að geta aðstoðað fólk í erfiðum aðstæðum
„Í þau skipti sem ég hef smeygt mér í Rauða kross peysuna og farið af stað í útköll þá finn ég mjög sterkt hvað það gefur mér mikið,“ segir Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir, sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum. Hún er sjálfboðaliði í fjöldahjálp og í viðbragðshópi.
Hjálpin er komin út!
Hjálpin, fréttablað Rauða krossins, leit dagsins ljós í dag.
Neyðarsöfnun vegna ofsaflóða í sunnanverðri Afríku - margt smátt gerir eitt stórt
Núna er rétt um mánuður liðinn síðan flóðin skullu á í sunnanverðri Afríku. Starfsfólk Rauða krossins á svæðinu er nú loks farið að sjá árangur af vinnu undanfarna sólarhringa. \r\nÞú getur stutt starfið með 2900 kr. framlagi með því að senda SMS skilaboðin HJALP í númerið 1900. Einnig má leggja inn á reikning 0342 - 26 - 12, kt. 530269-2649.
Rauði krossinn á Íslandi tryggir sálrænan stuðning fyrir íbúa berskjaldaðra samfélaga Sómalílands
Endurteknar náttúruhamfarir og viðvarandi átök í næstum þrjá áratugi hafa skapað erfiðar aðstæður og áskoranir í hinu sjálfstæða lýðveldi Sómalílandi. Frá árinu 2012 hefur Rauði krossinn á Íslandi starfað með sómalska Rauða hálfmánanum að ýmsum verkefnum, meðal annars með stuðningi utanríkisráðuneytisins
Með Sigrúnu er ég ekki lengur ósýnileg
Í maí árið 2013 var Kolbrún í endurhæfingu á Grensás en leið ekki vel, því hún var einmana og einangruð. Mamma hennar sótti þá um heimsóknarvin fyrir hana hjá Vinaverkefnum Rauða krossins og Sigrún, sem var nýbúin að sækja um sem sjálfboðaliði, fékk það verkefni að verða heimsóknarvinur hennar. Tíu árum síðar eru þær enn góðar vinkonur.
Þingflokkur Miðflokksins í heimsókn
Rauði krossinn býður þingflokkum í heimsókn.
Neyðarvarnarmálþing Rauða krossins
Um helgina var haldið vel heppnað neyðarvarnarmálþing á Heimalandi undir Eyjafjöllum.