Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Starfsmenn Rauða krossins kenndu í Vísindaskólanum
Tveir starfsmenn Rauða krossins við Eyjafjörð tóku þátt í kennslunni hjá Vísindaskóla unga fólksins í Háskólanum á Akureyri fyrr í mánuðinum, en hann er ætlaður ungmennum á aldrinum 11-13 ára.
Landsbankinn styrkir Rauða krossinn
Landsbankinn styrkir Rauða krossinn um 5.005.302 kr. vegna átakanna í Úkraínu.
Jólamerkimiðar Rauða krossins 2022 eru farnir í dreifingu um allt land
Jólamerkimiðar Rauða krossins 2022 eru farnir í dreifingu um allt land. Jólamerkimiðana í ár prýðir Mannvinahjartað sem er merki Mannvina Rauða krossins.
Umsögn um breytingar á almennum hegningarlögum
Rauði krossinn hefur sent inn umsögn um breytingar á almennum hegningarlögum er varða mansal.
Controlant styrkir kaup á jólagjöfum fyrir börn á flótta
Rauði krossinn á Íslandi fékk hálfa milljón króna í styrk frá fyrirtækinu Controlant. Styrkurinn verður nýttur til að kaupa jólagjafir handa börnum á flótta.
Vinsæl fræðsla um börn á flótta og áhrif áfalla
Markmið fræðslunnar var að stuðla að betri skilningi á lífi barna á flótta og kanna hvað kennarar geta gert til þess að styðja við nám og vellíðan þeirra.
Umsögn um frumvarp um útlendingalög
Rauði krossinn skilaði umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga í dag.
30 ár síðan þau flúðu til Íslands
Flóttafjölskylda frá Víetnam sem flutti til Íslands fyrir 30 árum heimsóttu Rauða krossinn á fimmtudaginn og þökkuðu fyrir stuðninginn sem þeim var veittur þegar þau komu.
Sérstakar þakkir til fyrirtækja sem styrktu neyðarsöfnun Rauða krossins
Rauði krossinn á Íslandi þakkar fyrirtækjum sem tóku þátt í neyðarsöfnun félagsins vegna átakana í Úkraínu með rausnarlegu framlagi!
Sendifulltrúar til starfa vegna átaka í Úkraínu
Fimm sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi halda til starfa vegna átakanna í Úkraínu á næstu dögum.