Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Það gilda lög í stríði
Alþjóðahreyfing Rauða krossins og Rauða hálfmánans vinnur ötullega að því að minna yfirvöld, hermenn, uppreisnarmenn og aðra stríðandi aðila á Genfarsamningana, þ.e. þau lög sem gilda í stríði og þá sérstaklega á mikilvægi þess að vernda almenna borgara.
Skiljum engan eftir, út undan eða í hættu
Rauði krossinn á Íslandi og Rauða kross hreyfingin á heimsvísu hefur um áratugaskeið brugðist við neyð víða um heim og stutt við samfélög er þau vinna að því að ná heimsmarkmiðunum.
Umsögn um skýrslu um framkvæmd alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi
Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um drög íslenskra stjórnvalda að sjöttu skýrslu Íslands um framkvæmd alþjóðasamningsins um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi.
Vegna fyrirhugaðra brottvísana barnafjölskyldna og annarra einstaklinga til Grikklands
Rauði krossinn mótmælir fyrirhuguðum endursendingum
Rauði krossinn á Íslandi tryggir sálrænan stuðning fyrir íbúa berskjaldaðra samfélaga Sómalílands
Endurteknar náttúruhamfarir og viðvarandi átök í næstum þrjá áratugi hafa skapað erfiðar aðstæður og áskoranir í hinu sjálfstæða lýðveldi Sómalílandi. Frá árinu 2012 hefur Rauði krossinn á Íslandi starfað með sómalska Rauða hálfmánanum að ýmsum verkefnum, meðal annars með stuðningi utanríkisráðuneytisins
Gylfi Þór tekur við sem teymisstjóri fjáröflunar- og kynningarsviðs
Gylfi Þór Þorsteinsson hefur tekið tímabundið við sem teymisstjóri fjáröflunar- og kynningarsviðs Rauða krossins á Íslandi, en hann var nýlega ráðinn sem teymisstjóri Mannvina hjá félaginu.
Áhöfnin á Júlíusi Geirmundssyni styrkir Rauða krossinn
Áhöfnin á frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni frá Ísafirði vildi láta gott af sér leiða vegna hörmunganna í Úkraínu og gáfu 1.250.000 kr. til Rauða krossins.
Allar deildir höfuðborgarsvæðis sameinaðar
Í gær fór fram stofnfundur nýrrar höfuðborgardeildar Rauða krossins á Íslandi, sem sameinar krafta höfuðborgardeildar og deildarinnar sem áður sinnti Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi.
Rán Flygenring teiknar veggspjöld fyrir Rauða krossinn
Myndhöfundurinn Rán Flygenring teiknaði veggspjöld fyrir Rauða krossinn um sálræna skyndihjálp og hvernig sé best að tryggja öryggi sitt á flótta.
Fólk sem býr við átök má ekki gleymast við bólusetningar
Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC): tryggt verði að fólk sem býr við átök gleymist ekki í bólusetningum