Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Eliza Reid heimsótti Rauða krossinn í gær
Eliza Reid, forsetafrú, heimsótti í dag starfstöð Rauða krossins við Efstaleiti, þar sem sjálfboðaliðar svara dag og nótt í Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og færði þeim heimabakaðar kökur.
Verkefnið Aðstoð eftir afplánun fékk góðan styrk frá Velferðarráði Kópavogs
Félagsvinir eru sjálfboðaliðar sem styðja við einstaklinga sem eru að ljúka afplánun en eftir fjarveru úr samfélaginu þá er margt sem þarf að huga að og mikilvægt að hafa stuðning út í samfélagið.\r\n \r\n
Jarðskjálfti á Haítí
Laugardaginn 14. ágúst síðast liðinn varð mikill jarðskjálfti að stærð 7,2 á Haítí. Ljóst er að manntjón er mikið og að skjálftinn hefur valdið miklum skemmdum á þúsundum heimila og mikilvægum innviðum, þar með talið sjúkrahúsum.
Tímamót í öryggi í vatni á Íslandi
Umhverfisstofnun og Rauði krossinn á Íslandi hafa skrifað undir samning sem felur Rauða krossinum að sjá um þjálfun, námskeið og hæfnispróf fyrir laugarverði og þau sem starfa í vatni.
Rauði krossinn tók á móti gjafakortum frá starfsfólki Landspítalans
Starfsfólk Landspítalans gáfu Rauða krossinum nokkur sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Sketchers sem þau höfðu fengið í gjöf en vildu gefa áfram til fólks sem gæti nýtt sér þau.
112-dagurinn haldinn\r\num allt land í dag
112-dagurinn er haldinn um allt land í dag og er sjónum að þessu sinni beint að öryggismálum heimilisins. Aðstandendur dagsins fræða almenning um hvernig má draga úr hættu á slysum og öðrum áföllum á heimilum og hvernig bregðast á við slíkum atvikum.
Ragna Árnadóttir kjörin í stjórn IFRC
Ragna Árnadóttir var í dag kjörin í stjórn Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans fyrir hönd Rauða krossins á Íslandi.
Vilt þú styðja við flóttafólk á Íslandi?
Rauði krossinn bíður upp á námskeið þar sem þú færð verkfæri og upplýsingar til þess að hefja gefandi sjálfboðaliðastarf
Tveir sendifulltrúar til viðbótar til Sýrlands
Neyðartjaldsjúkrahús hefur verið starfrækt í Al Hol flóttamannabúðunum frá maí á þessu ári í norðurhluta Sýrlands. Tveir sendifulltrúar fóru nú í júlí til starfa á sjúkrahúsinu og munu vinna þar í sumar og fram á haust.
Sunna Ósk ráðin upplýsingafulltrúi
Sunna Ósk Logadóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi Rauða krossins á Íslandi. Hún hefur þegar tekið til starfa.