Vinsæl leitarorð

Niðurstöður

1

Flóttafólk og innflytjendur

Rauði krossinn á Íslandi hefur starfað með flóttafólki frá árinu 1956. Síðan þá hefur félagið gegnt lykilhlutverki í félagslegum stuðningi og hagsmunagæslu flóttafólks.

2

Úkraína 2022

3

Nýliðanámskeið - Stuðningur við flóttafólk og innflytjendur

4

Sálfélagslegur stuðningur í verkefnum með flóttafólki - 2,5klst - Akureyri

5

Sálfélagslegur stuðningur í starfi með flóttafólki - 2,5klst - Akureyri

6

Geðheilbrigði flóttafólks og menningarnæmi - 2klst - Akureyri

7

Flóttafólk og innflytjendur

Rauði krossinn á Íslandi hefur starfað með flóttafólki frá árinu 1956. Síðan þá hefur félagið gegnt lykilhlutverki í vali, aðlögun og hagsmunagæslu flóttafólks ásamt aðstoð og þjónustu við fólk í leit að alþjóðlegri vernd.

9

Upplýsingar um útlendingamál

Sá fjöldi fólks sem undanfarið hefur neyðst til að yfirgefa heimkynni sín og leggja á flótta hefur aldrei verið meiri. Margt bendir til þess að flóttafólki og farendum muni halda áfram að fjölga verulega á næstu árum.

1

Alþjóðadagur flóttafólks

Í dag, á?alþjóðadegi flóttafólks,?minnum við á þá?skelfilegu staðreynd að í mannkynsögunni hafa aldrei fleiri verið á flótta.

2

Seldu perl til styrktar flóttafólki

Þessar ungu stúlkur, Rakel Heiða Björnsdóttir og Selma Rós Hjálmarsdóttir, seldu perl við Nettó á Akureyri til styrktar flóttafólki og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 5.704 kr.

3

Kynntu geðheilbrigðisstarf og sálrænan stuðning við flóttafólk

Elfa Dögg S. Leifsdóttir og Sóley Ómarsdóttir kynntu starf Rauða krossins í geðheilbrigði og sálfélagslegum stuðningi við flóttafólk fyrir teymi sálfræðinga hjá Velferðasviði Reykjavíkurborgar.

4

Aðstæður flóttafólks í Grikklandi

Rauði krossinn birtir hér samantekt sína um aðstæður flóttafólks í Grikklandi.

5

Rauði krossinn telur ekki forsvaranlegt að senda flóttafólk til Grikklands

Að gefnu tilefni ítrekar Rauði krossinn þá afstöðu sína að fyrirhugaðar endursendingar flóttafólks til Grikklands séu ekki forsvaranlegar við núverandi aðstæður og hvetur íslensk stjórnvöld til að hverfa frá þeim.

6

Fræðslufundur um komu flóttafólks til Garðabæjar

 \r\nMiðvikudaginn 5. júní kl. 17:15 verður haldinn fræðslufundur, í Sveinatungu á Garðatorgi 7, um móttöku flóttafólks til Garðabæjar.

7

Tulipop gefur skólasett fyrir börn flóttafólks

Íslenska hönnunarfyrirtækið Tulipop gaf Rauða krossinum 25 skólasett fyrir börn flóttafólks á Íslandi. 

8

Brimborg styrkir starf Rauða krossins fyrir flóttafólk

Bimborg hefur ákveðið að veita starfi Rauða krossins fyrir flóttafólk styrk sem nemur 6 milljónum króna, en styrknum er ætlað að styðja við flóttafólk og markmið Brimborgar um að tryggja fólki öruggan stað.

9

Börn söfnuðu 130 þúsund krónum fyrir flóttafólk

Á undanförnum mánuðum tókst fjórum framtakssömum krökkum að safna heilum 130 þúsund krónum sem þau gáfu Rauða krossinum til að styrkja flóttafólk sem er að flýja átökin í Úkraínu.

10

Aðstæður flóttafólks í Grikklandi

Rauði krossinn ítrekar fyrri afstöðu sína um að ekki sé boðlegt að senda fólk til Grikklands.

11

Vilt þú styðja við flóttafólk á Íslandi?

Rauði krossinn bíður upp á námskeið þar sem þú færð verkfæri og upplýsingar til þess að hefja gefandi sjálfboðaliðastarf

12

Fjölskylda sem kom sem flóttafólk frá Víetnam fyrir 30 árum styrkir Rauða krossinn á Íslandi

Nú í vikunni barst okkur gleðilegt símtal og heimsókn frá frænkunum Elsu og Rósu sem eru ættaðar frá Víetnam. 

13

Alþjóðadagur flóttafólks 2021: Saman sigrumst við á áskorunum

Venjulegt fólk þarf að finna leiðir til að bjarga lífi sínu og sinna, komast í skjól, öryggi, komast á stað þar það getur treyst yfirvöldum og samfélaginu í kringum sig. \r\n 

14

Flóttafólk stendur frammi fyrir skertu aðgengi að íslensku menntakerfi / Refugees struggle to access the Icelandic educational system

Í nýrri skýrslu Rauða krossins í Reykjavík kemur fram að íslenskt menntakerfi skorti úrræði fyrir nemendur með flóttamannabakgrunn, úrræði sem myndu gera þeim kleift að ljúka námi á því sviði sem hugur þeirra stendur til.\r\n 

15

Rauði krossinn fagnar komu flóttafólks til landsins og óskar eftir fleiri sjálfboðaliðum

Sex sýrlenskar fjölskyldur komu til landsins í síðustu viku.

16

Rauði krossinn í samstarf við Háskóla Íslands

Háskóli Íslands afhendir tölvur sem nýtast munu í margvísleg verkefni félagsins til stuðnings flóttafólki.

17

Erfðagjöf til Rauða krossins

Svanhildur Jónsdóttir ánafnaði hluta arf síns til verkefna með flóttafólki hjá Rauða krossinum

18

Umsögn um lög um málefni innflytjenda

Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um lög um málefni innflytjenda er varða móttöku flóttafólks og innflytjendaráð.

19

Styrkur frá 10. bekk Tjarnarskóla

Á dögunum barst Rauða krossinum myndarlegur stuðningur frá nemendum í 10. bekk Tjarnarskóla sem nýlega hafi lent í þriðja sæti í Fjármálaleikunum 2021 og hlotið 100.000 krónur í verðlaun. Bekkurinn tók þá ákvörðun að gefa 75.000 krónur af verðlaunafénu til starfs Rauða krossins með flóttafólki.

20

Rauði krossinn stóð fyrir sálfélagalegum stuðningi fyrir fólk frá Palestínu

Í gær bauð Rauði krossinn á Íslandi palestínsku flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd til stuðningsfundar. Fundurinn fór fram á arabísku en markmiðið var að gefa fólki færi á að ræða eigin líðan vegna stöðunnar í heimalandi sínu.

21

Fataúthlutunarstöð opnuð

Rauða kross versluninnni við Hlemm verður breytt tímabundið í fataúthlutunarstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd og flóttafólk.

22

Evrópa bjóði fólk velkomið í kjölfar áður óþekktrar samstöðu

Rauði krossinn kallar eftir því að dreginn verði jákvæður lærdómur á samstöðu og viðbrögðum við komu flóttafólks frá Úkraínu.

23

Rauði krossinn á Íslandi hlýtur styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála

Þann 12. apríl sl. veitti félagsmálaráðuneytið Rauða krossinum á Íslandi 1,2 milljón króna styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála fyrir verkefnið Bætt líðan og gagnkvæm aðlögun flóttabarna og ungmenna - Orff tónlistarsmiðjur. Verkefninu er stýrt af Nínu Helgadóttur, verkefnisstjóra málefna flóttafólks hjá Rauða krossinum og Nönnu Hlíf Ingvadóttur Orff tónlistarkennara.

24

Föt sem framlag prjónahóparnir sitja ekki auðum höndum

Sjálfboðaliðar í prjónahópnum halda áfram að prjóna heima og umsækjendur um alþjóðlega vernd, flóttafólk og aðrir sem á þurfa að halda, njóta góðs af og fá hlýja vettlinga, húfur og ullarsokka.

25

Mitt hlutverk er að koma fólki heilu í höfn

Hjúkrunarfræðingurinn Hrönn Håkansson fer í dag til starfa á björgunarskipinu Ocean Viking, sem sinnir björgun bátaflóttafólks á Miðjarðarhafi. Hrönn er spennt fyrir verkefninu og líst ekki illa á að vera í vinnunni úti á Miðjarðarhafi yfir jólin.

26

Þórir starfar með bakvarðarsveit björgunarskips Ocean Viking næstu 2 mánuði

 Skipið hefur það hlutverk að bjarga flóttafólki úr sjávarháska. Þórir mun starfa með upplýsingateymi svæðaskrifstofu Rauða krossins í Evrópu og verður með aðsetur í Búdapest. Þórir var í tvo áratugi starfsmaður Rauða krossins og var meðal annars í áhöfn björgunarskips Alþjóða Rauða krossins á Miðjarðarhafi 2016.