Skyndihjálparvörur
Gjafabréf á Bjargvætti
Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.
Gjafabréf á 12 tíma skyndihjálparnámskeið
Námskeið fyrir þá sem vilja gefa sér góðan tíma í að læra skyndihjálp s.s. almenning, sjálfboðaliða í skyndihjálparhópum Rauða krossins.
Skyndihjálpartaska
Skyndihjálpartaska, hvort sem er í bílnum, heimilinu, bústaðnum eða vinnustaðnum er mikilvægur búnaður til að veita skyndihjálp.
Gjafabréf á 4 tíma skyndihjálparnámskeið
Á námskeiðinu læra þátttakendur grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndihjálp á öruggan hátt.
Gjafabréf á Slys og veikindi barna / ungbarna
Námskeið fyrir foreldra og forráðamenn barna, auk annarra sem sinna börnum. Á námskeiðunum er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar sem snýr að börnum, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun.