
Vinkonu-bakstur til styrktar Rauða krossinum
Innanlandsstarf 05. maí 2020Vinkonurnar Lóa, Silja og Þeódís bökuðu dýrindis möffinskökur og seldu í hverfinu sínu og söfnuðu samtals 2400 krónur.

Uppfært 4. maí: Breytingar og raskanir á starfsemi Rauða krossins vegna Covid-19 // Alternative circumstances regarding projects and activities at the Red Cross
Almennar fréttir 04. maí 2020Verkefni Rauða krossins hafa mörg hver breyst vegna Covid-19 og samkomubanns. Mikið er lagt upp úr að halda þjónustu áfram við skjólstæðinga og fara því samskipti í ákveðnum tilfellum fram í gegnum síma.

Hetjan mín ert þú - barnabók um COVID-19
Almennar fréttir 22. apríl 2020Rauði krossinn lét þýða bókina Hetjan mín ert þú á íslensku en hún er einnig aðgengileg á fjölmörgum öðrum tungumálum.

Fæðuskortur í skugga COVID-19
Alþjóðastarf 21. apríl 2020Þegar heimsfaraldur ógnar lífi og heilsu einstaklinga í ofanálag við fæðuskort þarf að taka höndum saman og bregðast hratt við

„Það að vera einmanna er ekkert til að fela“
Almennar fréttir 17. apríl 2020Silja Ingólfsdóttir deildarstjóri Rauða krossins í Kópavogi mætti á upplýsingafund almannavarna í dag og ræddi um félagslega einangrun og einmanaleika sem er hætt við að aukist á tímum sem þessum.

Tombóla á Akureyri
Almennar fréttir 14. apríl 2020Í byrjun mars héldu Kolbrún Júlía Fossdal og Guðmundur Már Þórðarson héldu tombólu á Akureyri og gáfu Rauða krossinum afraksturinn, 2.891 krónur.

Rauði krossinn á Íslandi vekur athygli á vanmætti heilbrigðiskerfa fátækra ríkja í Afríku
Almennar fréttir 08. apríl 2020Mikilvægt er að bregðast við strax áður en faraldurinn nær útbreiðslu.

\"My Hero is You\"
Almennar fréttir 06. apríl 2020\"My Hero is you\" is a book written for children around the world affected by the COVID-19 pandemic.

Upplýsingamyndbönd um Covid-19 á nokkrum tungumálum // Information videos about Covid-19 in various languages
Almennar fréttir 03. apríl 2020Hér má finna upplýsingamyndbönd um Covid-19 sem sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum bjuggu til fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi, en þar koma fram gagnlega upplýsingar um faraldurinn.\r\n

Civil protection agency briefing in English and Polish // Informacje z Agencji Ochrony Cywilnej w jezyku polskim
Almennar fréttir 01. apríl 2020Upplýsingafundur almannavarna á ensku og pólsku

Rauði krossinn er til staðar
Almennar fréttir 01. apríl 2020Síðustu daga hefur Rauði krossinn vakið athygli á stöðu berskjaldaðra hópa á tímum Covid-19.

Rauði krossinn viðstaddur á upplýsingafundi almannavarna
Almennar fréttir 31. mars 2020Kristín S. Hjálmtýsdóttir framkvæmdastjóri Rauða krossins var gestur á upplýsingafundi almannavarna í gær.

Félagsmálaráðuneytið styður við 1717
Almennar fréttir 27. mars 2020Vegna mikils álags á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið, 1717.is hefur félagsmálaráðuneytið ákveðið að styðja við þjónustuna

Ástin (og neyðin) á tímum kórónuveirunnar
Almennar fréttir 24. mars 2020Grein eftir Atla Viðar Þorsteinsson, sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins.\r\n

Rauði krossinn óskar eftir sjálfboðaliðum og Mannvinum
Almennar fréttir 19. mars 2020Mikið álag vegna Covid-19 kallar á aukinn stuðning\r\n

Eliza Reid heimsótti Rauða krossinn í gær
Almennar fréttir 19. mars 2020Eliza Reid, forsetafrú, heimsótti í dag starfstöð Rauða krossins við Efstaleiti, þar sem sjálfboðaliðar svara dag og nótt í Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og færði þeim heimabakaðar kökur.

Góð ráð varðandi COVID-19 // Coping during COVID-19 // Buenos consejos sobre COVID-19 en español
Almennar fréttir 17. mars 2020Icelandic, English, Spanish

Lykilskilaboð og\r\nforvarnaraðgerðir\r\nvegna COVID-19 í\r\nskólum
Almennar fréttir 16. mars 2020Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út leiðbeiningar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, UNICEF og Rauða krossins um lykilskilaboð og forvarnaraðgerðir vegna COVID-19 í skólum.