
Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu
Innanlandsstarf 27. janúar 2023Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn fimmtudaginn 9. mars.

Upplýsingar um útlendingamál
Almennar fréttir 26. janúar 2023Rauði krossinn á Íslandi hefur tekið saman einfalda og auðskiljanlega punkta um útlendingamál.

Hálf öld frá upphafi neyðarstarfs Rauða krossins á Íslandi
Almennar fréttir 23. janúar 2023Í dag er hálf öld frá því að eldgos hófst í Vestmannaeyjum árið 1973. Eldgosið markar upphafið að neyðarvarnarstarfi Rauða krossins á Íslandi.

Vinsæl fræðsla um börn á flótta og áhrif áfalla
Almennar fréttir 23. janúar 2023Markmið fræðslunnar var að stuðla að betri skilningi á lífi barna á flótta og kanna hvað kennarar geta gert til þess að styðja við nám og vellíðan þeirra.

Skýrsla um stöðu fólks í umborinni dvöl á Íslandi
Innanlandsstarf 20. janúar 2023Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu hefur unnið skýrslu um þær erfiðu aðstæður sem fólk sem er í svokallaðri umborinni dvöl á Íslandi býr við.

Frumkvöðull innan raða Rauða krossins
Almennar fréttir 19. janúar 2023Margrét Gíslínudóttir, teymisstjóri gæðamála hjá Rauða krossinum á Íslandi, hefur verið valin í hóp fjörutíu framsýnustu tæknifrumkvöðla undir fertugu hjá hreyfingunni á þessu ári.

Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð
Innanlandsstarf 18. janúar 2023Aðalfundur Eyjafjarðardeildar Rauða krossins verður haldinn 13. mars.

Frú Ragnheiður fékk styrk frá Sober Riders MC
Almennar fréttir 17. janúar 2023Frú Ragnheiður tók á móti 500.000 kr styrk frá bifhjólaklúbbnum Sober Riders MC á mánudag.

Milljón króna styrkur frá Gallup
Almennar fréttir 17. janúar 2023Rauði krossinn á Íslandi fékk milljón króna styrk frá Gallup á nýliðnu ári.

Samningur við stjórnvöld um fræðslu í tengslum við menningarnæmi og fjölmenningu
Almennar fréttir 04. janúar 2023Rauði krossinn á Íslandi og Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið undirrituðu í dag samning um fræðslu um menningarnæmi og fjölmenningu fyrir þjónustu- og viðbragðsaðila sem sinna þolendum og gerendum ofbeldis af erlendum uppruna.