Nýtt neyslurými opnað í Borgartúni: Stórt skref í skaðaminnkun
Almennar fréttir 12. apríl 2024Eftir langa bið er loksins að koma upp nýtt neyslurými sem staðsett verður í Borgartúni.
Aðalfundur Hafnafjarðar, Garðabæjar og Kópavogsdeildar
Almennar fréttir 14. mars 2024Aðalfundur Hafnafjarðar, Garðabæjar og Kópavogsdeildar var haldin í gær 13.mars og gekk fundur einkar vel. Það var fámennt á fundi en góðmennt og góðar umræður mynduðust um mikilvæg málefni sem snerta verkefni deildar og Rauða krossins í heild sinni.
Neyðarsöfnun fyrir Grindvíkinga lokið
Innanlandsstarf 12. mars 2024Rauði krossinn hefur lokið neyðarsöfnuninni fyrir íbúa Grindavíkur. Hægt er að sækja um fjárstuðning til 19. mars og síðasta úthlutun úr söfnuninni fer fram þann 20. mars. Alls hefur rúmlega 51 milljón kr. safnast.
Framúrskarandi sjálfboðaliðar heiðraðir
Innanlandsstarf 11. mars 2024Höfuðborgardeild Rauða krossins heiðraði þrjá sjálfboðaliða fyrir framúrskarandi framlag innan fjölbreyttra verkefna deildarinnar á aðalfundi sínum í síðustu viku.
Aðalfundur Rauða krossins
Almennar fréttir 05. mars 2024Rauði krossinn á Íslandi boðar til aðalfundar laugardaginn 4. maí 2024 nk. Fundurinn verður haldinn í Háteigi, á Grand Hótel, Sigtúni 28 í Reykjavík.
Rauði krossinn á Íslandi fagnar samningi stjórnvalda við Alþjóðaráðið
Almennar fréttir 29. febrúar 2024Rauði krossinn á Íslandi lýsir yfir mikilli ánægju með nýjan samstarfssamning íslenskra stjórnvalda við Alþjóðaráð Rauða krossins.
Að þvælast fyrir á háum launum
Almennar fréttir 23. febrúar 2024Á laugardag birtist Reykjavíkurbréf á síðum Morgunblaðsins þar sem fram komu rangfærslur um Rauða krossinn sem nauðsynlegt er að leiðrétta.
Sameiginlegt ákall til stjórnvalda vegna Gaza
Alþjóðastarf 23. febrúar 2024Við sem veitum mannúðarsamtökum á Íslandi forystu köllum eftir sterkari viðbrögðum íslenskra stjórnvalda vegna átakanna á Gaza.
Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu
Almennar fréttir 22. febrúar 2024Aðalfundur höfuðborgardeildar Rauða krossins verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 í húsnæði Rauða krossins á Íslandi, Efstaleiti 9.
Yfir 33 milljónir til Grindvíkinga
Innanlandsstarf 16. febrúar 2024Nú hefur yfir 33 milljónum króna verið úthlutað til Grindvíkinga úr neyðarsöfnun Rauða krossins. Alls hafa yfir 45 milljónir safnast og úthlutun er enn í fullum gangi.
Tímasetningar aðalfunda deilda 2024
Innanlandsstarf 15. febrúar 2024Hér má sjá tímasetningar á þeim aðalfundum deilda Rauða krossins sem hafa verið ákveðnir.
Skyndihjálparmanneskjur ársins verðlaunaðar
Innanlandsstarf 11. febrúar 2024Í dag var haldið upp á 112-daginn á Sjóminjasafninu, en þemað í ár var öryggi á vatni og sjó. Við þetta tækifæri var skyndihjálparmanneskjum ársins veitt viðurkenning, en í ár urðu þrír einstaklingar, sem saman björguðu lífi, fyrir valinu.
Tímamót í öryggi í vatni á Íslandi
Innanlandsstarf 09. febrúar 2024Umhverfisstofnun og Rauði krossinn á Íslandi hafa skrifað undir samning sem felur Rauða krossinum að sjá um þjálfun, námskeið og hæfnispróf fyrir laugarverði og þau sem starfa í vatni.
Nýr vefur fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd
Almennar fréttir 02. febrúar 2024Rauði krossinn á Íslandi hefur opnað nýja vefsíðu sem er ætlað að bæta upplýsingamiðlun til umsækjenda um alþjóðlega vernd. Síðan er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi.
Framlag frá Færeyjum og úthlutun heldur áfram
Innanlandsstarf 02. febrúar 2024Rauði krossinn í Færeyjum hefur stutt neyðarsöfnunina fyrir Grindvíkinga og um helmingnum af því fé sem hefur safnast hefur verið úthlutað. Úthlutun stendur yfir þar til allt fé sem safnast er komið til Grindvíkinga.
Félagasamtök hvetja stjórnvöld til þess að taka á móti fólki frá Gaza
Almennar fréttir 31. janúar 2024Eftirfarandi yfirlýsing var gefin út í gær.
Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur snýr aftur frá Gaza
Alþjóðastarf 30. janúar 2024Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir hefur starfað fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins á European Gaza Hospital síðustu sex vikurnar, en er nú komin aftur til Íslands.
Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð
Almennar fréttir 29. janúar 2024Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð verður haldinn 14. mars.