Birting frétta
Ártal

Nýr vefur fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd

Almennar fréttir 02. febrúar 2024

Rauði krossinn á Íslandi hefur opnað nýja vefsíðu sem er ætlað að bæta upplýsingamiðlun til umsækjenda um alþjóðlega vernd. Síðan er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi.

Framlag frá Færeyjum og úthlutun heldur áfram

Innanlandsstarf 02. febrúar 2024

Rauði krossinn í Færeyjum hefur stutt neyðarsöfnunina fyrir Grindvíkinga og um helmingnum af því fé sem hefur safnast hefur verið úthlutað. Úthlutun stendur yfir þar til allt fé sem safnast er komið til Grindvíkinga.

Félagasamtök hvetja stjórnvöld til þess að taka á móti fólki frá Gaza

Almennar fréttir 31. janúar 2024

Eftirfarandi yfirlýsing var gefin út í gær.

Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur snýr aftur frá Gaza

Alþjóðastarf 30. janúar 2024

Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir hefur starfað fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins á European Gaza Hospital síðustu sex vikurnar, en er nú komin aftur til Íslands. 

Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð

Almennar fréttir 29. janúar 2024

Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð verður haldinn 14. mars.

Um 13 milljónum úthlutað til þessa

Innanlandsstarf 26. janúar 2024

Úthlutunarnefnd hefur nú úthlutað rétt tæplega 13 milljónum króna úr neyðarsöfnun Rauða krossins til 144 fjölskyldna frá Grindavík. Úthlutunin heldur áfram þar til allt það fé sem safnast er komið í hendur Grindvíkinga í neyð.

Rauði krossinn hefur neyðarsöfnun fyrir Grindavík

Innanlandsstarf 14. janúar 2024

Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun vegna eldgossins við Grindavík. Afrakstur hennar verður nýttur til að styðja Grindvíkinga fjárhagslega.

Óskað eftir framboðum og tilnefningum til stjórnar Rauða krossins á Íslandi

Almennar fréttir 09. janúar 2024

Á aðalfundi Rauða krossins á Íslandi sem haldinn verður 4. maí 2024 ber að kjósa stjórnarfólk. Hér með er lýst eftir framboðum þeirra sem vilja taka að sér eftirfarandi hlutverk.

Oddfellowstúkan Þormóður goði styrkti Frú Ragnheiði

Almennar fréttir 28. desember 2023

Verkefnið fékk 300 þúsund króna styrk frá Oddfellowstúkunni Þormóði goða.

Söfnuðu dósum fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 28. desember 2023

Fjórir vinir af Seltjarnarnesi söfnuðu dósum til að styrkja Rauða krossinn.

EMC markaðsrannsóknir styrkir Rauða krossinn á Íslandi

Almennar fréttir 21. desember 2023

Fyrirtækið afhenti Rauða krossinum á Íslandi styrk sem mun nýtast í bæði innlent og erlent hjálparstarf.

Verkís styrkir starf Rauða krossins á Íslandi

Almennar fréttir 21. desember 2023

Á dögunum afhenti verkfræðistofan Verkís Rauða krossinum á Íslandi 1,5 milljón króna til styrktar hjálparstarfi félagsins.

Rauði krossinn á Íslandi styrkir mannúðaraðstoð á Gaza 

Alþjóðastarf 20. desember 2023

Rauði krossinn á Íslandi hefur sent 75 milljónir króna til að styrkja mannúðaraðstoð Alþjóðaráðs Rauða krossins og palestínska Rauða hálfmánans á Gaza. 

Mikill áhugi á tungumálakennslu Rauða krossins

Innanlandsstarf 18. desember 2023

Rauði krossinn stendur fyrir fjölbreyttu félagsstarfi fyrir flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd. Tungumálakennsla er veigamikill þáttur í starfinu og áhuginn er mikill.

Söfnuðu dósum til að styrkja söfnun fyrir Grindvíkinga

Almennar fréttir 13. desember 2023

Fjórir strákar úr skátafélaginu Skjöldungar söfnuðu dósum fyrir meira en 50 þúsund krónur til að styrkja Grindvíkinga.

Stóðu fyrir tombólu til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 11. desember 2023

Vinkonurnar Karen Helga Jóhannsdóttir, Arnheiður Lilja Marinósdóttir og Edda Hólmarsdóttir stóðu fyrir tombólu til styrktar Rauða krossinum.

Þörf á tafarlausu og varanlegu vopnahléi á Gaza

Alþjóðastarf 08. desember 2023

Allir aðilar átakanna á Gaza verða að virða alþjóðleg mannúðarlög. Ef þau eru endurtekið virt að vettugi verður erfiðara að finna pólitíska lausn til að binda enda á þær hörmungar sem almennir borgarar á Gaza eru að upplifa.

Atlantsolía keyrir áfram neyðarvarnir og skaðaminnkun Rauða krossins

Innanlandsstarf 04. desember 2023

Atlantsolía og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað samstarfssaming.