
Mitt hlutverk er að koma fólki heilu í höfn
Alþjóðastarf 12. desember 2022Hjúkrunarfræðingurinn Hrönn Håkansson fer í dag til starfa á björgunarskipinu Ocean Viking, sem sinnir björgun bátaflóttafólks á Miðjarðarhafi. Hrönn er spennt fyrir verkefninu og líst ekki illa á að vera í vinnunni úti á Miðjarðarhafi yfir jólin.

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
Almennar fréttir 05. desember 2022Í dag, mánudaginn 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Rauði krossinn á Íslandi vill hvetja landsmenn til að líta í kringum sig í dag og þakka þeim.

Nemendur Grundaskóla söfnuðu rúmlega milljón fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 02. desember 2022Nemendur og starfsfólk Grundaskóla undirbjuggu markað með fjölbreyttum varningi til sölu. Alls náðist að safna 1.160.000 kr. fyrir Rauða krossinn sem rennur til hjálparstarfs okkar í Malaví.

Héldu tombólu á Akureyri
Almennar fréttir 01. desember 2022Hópur stúlkna hélt tombólu við Nettó á Akureyri og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 9.060 krónur.

Hver verður Skyndihjálpar- manneskja ársins 2022?
Almennar fréttir 30. nóvember 2022Á hverju ári útnefnir Rauði krossinn á Íslandi Skyndihjálparmanneskju ársins. Þá er einstaklingi sem hefur á liðnu ári veitt skyndihjálp á eftirtektaverðan hátt veitt viðurkenning við hátíðalega athöfn á 112 daginn 11 febrúar 2023.

Jólamerkimiðar Rauða krossins 2022 eru farnir í dreifingu um allt land
Almennar fréttir 25. nóvember 2022Jólamerkimiðar Rauða krossins 2022 eru farnir í dreifingu um allt land. Jólamerkimiðana í ár prýðir Mannvinahjartað sem er merki Mannvina Rauða krossins.

Brimborg styrkir starf Rauða krossins fyrir flóttafólk
Almennar fréttir 24. nóvember 2022Bimborg hefur ákveðið að veita starfi Rauða krossins fyrir flóttafólk styrk sem nemur 6 milljónum króna, en styrknum er ætlað að styðja við flóttafólk og markmið Brimborgar um að tryggja fólki öruggan stað.

Nýir talsmenn barna á Alþingi
Almennar fréttir 22. nóvember 2022Undirritun yfirlýsingar talsmanna barna á Alþingi fór fram í Alþingishúsinu í dag. Þingmenn léku sér saman og hétu því að tala fyrir hagsmunum barna.

Jólabasar kvennadeildar Rauða krossins
Almennar fréttir 17. nóvember 2022Jólabasar kvennadeildar Rauða krossins verður haldin sunnudaginn 20.11 kl 13 - 16 í húsnæði Rauða krossins, Efstaleiti 9, 103 Reykjavík.

Umsögn Rauða krossins á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga
Almennar fréttir 15. nóvember 2022Síðastliðinn föstudag skilaði Rauði krossinn á Íslandi inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga. Félagið gerir alvarlegar athugasemdir við fjölmörg ákvæði frumvarpsins.

Umsögn frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu um frumvarp til fjárlaga 2023
Almennar fréttir 14. nóvember 2022Frjáls félagasamtök í þróunarsamvinnu skora á löggjafann að tryggja að Ísland nái markmiði sínu um að 0,7% af vergum þjóðartekjum fari í þróunarsamvinnu.

Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 11. nóvember 2022Þær Auður Marý, Tinna og Lilja gengu í hús í Kórahverfi og söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum.

VR styrkir Rauða krossinn um þrjár milljónir
Almennar fréttir 10. nóvember 2022Styrkjanefnd VR hefur ákveðið að veita jólastyrk VR til Rauða krossins á Íslandi.

Neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi vegna hungurs í Afríku
Alþjóðastarf 09. nóvember 2022Brýnt er að auka mannúðaraðstoð til að koma í veg fyrir hungursneyð og hjálpa samfélögum um alla Afríku að takast á við afleiðingar þurrka og hækkandi matvælaverðs sem orsakast af loftslagsbreytingum og vopnuðum átökum.

Umsögn Rauða krossins á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga
Almennar fréttir 08. nóvember 2022Rauði krossinn á Íslandi sendi velferðarnefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga í seinustu viku.

Oddur Freyr nýr fjölmiðlafulltrúi Rauða krossins
Almennar fréttir 08. nóvember 2022Oddur Freyr Þorsteinsson hefur tekið við starfi kynningar- og fjölmiðlafulltrúa Rauða krossins á Íslandi.

Umsögn Rauða krossins um frumvarp til laga um landamæri
Almennar fréttir 04. nóvember 2022Hinn 25. október síðastliðinn sendi Rauði krossinn á Íslandi umsögn um frumvarp til laga um landamæri til Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis. Í umsögninni gagnrýnir félagið ýmsar tillögur frumvarpshöfunda að ákvæðum er varðað geta réttindi umsækjenda um alþjóðlega vernd og möguleika þeirra á að leggja hér fram umsóknir um alþjóðlega vernd.

Vegna brottvísana til Grikklands í nóvember 2022
Almennar fréttir 03. nóvember 2022Rauði krossinn á Íslandi fordæmir brottvísanir íslenskra stjórnvalda á umsækjendum um alþjóðlega vernd sem þegar hafa fengið stöðu sína viðurkennda í Grikklandi.