Birting frétta
Ártal

Seldu perl til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 01. nóvember 2024

Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.

Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála

Almennar fréttir 31. október 2024

Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.

Héldu tombólu fyrir fátæk börn

Almennar fréttir 24. október 2024

Fjórar vinkonur úr Hafnarfirði héldu nýlega tombólu til að styrkja fátæk börn í Afríku.

Vilt þú verða leiðbeinandi í skyndihjálp?

Almennar fréttir 14. október 2024

Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir leiðbeinendanámskeiði í Skyndihjálp dagana 5. - 8. mars 2025.

Opnuðu litlu Melabúðina til styrktar börnum á Gaza

Almennar fréttir 11. október 2024

Vinkonurnar Matthildur Atladóttir, Laufey Hrefna Theodórsdóttir, Halldóra Guðrún Johnson og Anna Jakobína Hjaltadóttir stofnuðu litla búð fyrir utan Melabúðina og seldu alls kyns hluti til styrktar börnum á Gaza.

Stofnuðu fyrirtæki til að hjálpa heimilislausum og styrktu Rauða krossinn

Almennar fréttir 10. október 2024

Þrír nemendur í Menntaskólanum á Ísafirði stofnuðu nýlega fyrirtæki til að styrkja heimilislaust fólk á Íslandi og gáfu Rauða krossinum veglegan styrk.

Aðalskrifstofa Rauða krossins flytur

Almennar fréttir 01. október 2024

Aðalskrifstofa Rauða krossins á Íslandi verður flutt tímabundið frá Efstaleiti 9 í Víkurhvarf 1 vegna framkvæmda. Vegna flutninganna verður skrifstofan lokuð dagana 2.-4. október.

Coca-Cola og Rauði krossinn hjálpa flóttafólki að aðlagast íslensku samfélagi

Innanlandsstarf 25. september 2024

Coca-Cola Europacific Partners(CCEP) á Íslandi og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað samstarfssamning um nýtt verkefni sem kallast „Lyklar að íslensku samfélagi – The Keys to Society“ og miðar að því að styðja og valdefla þau sem sótt hafa um alþjóðlega vernd og einnig þau sem hafa fengið hér vernd.

Frábær fyrsti mánuður í neyslurými Rauða krossins

Innanlandsstarf 13. september 2024

Ylja – Neyslurými Rauða krossins hefur nú verið starfrækt í Borgartúni einn mánuð. Verkefnið hefur farið mjög vel af stað þennan fyrsta mánuð, ekkert óvænt hefur komið upp á og skjólstæðingar sem nýta þjónustuna lýsa mikilli ánægju með hana.

Vel heppnað málþing um málefni barna á flótta 

Innanlandsstarf 03. september 2024

Nýverið fór fram vel heppnað málþing um áskoranir barna á flótta í íslensku skólakerfi, en nýtt fræðsluefni um málaflokkinn var að koma út. Á þinginu kom fram hve mikilvægt er að börnin fái góðar móttökur og að þó að mikill árangur hafi náðst á þessu sviði sé enn mikið verk fyrir höndum. 

Söfnuðu fyrir börn í Úkraínu og Palestínu

Almennar fréttir 26. ágúst 2024

Vinirnir Elías Andri Grétarsson, Dagur Rafn Atlason og Björgvin Atli Jóhannesson afhentu okkur afrakstur af söfnun sinni, sem verður nýtt til að hjálpa börnum í Úkraínu og Palestínu.

Allir sammála um þörfina fyrir skaðaminnkun 

Innanlandsstarf 16. ágúst 2024

Neyslurýmið Ylja hefur loks opnað að nýju eftir rúmlega árslangt hlé. Þörfin fyrir rýmið hefur komið glögglega í ljós og vonir standa til að hægt verði að efla þjónustuna enn frekar með auknu fjármagni. 

Skyndihjálp og hitaslag 

Almennar fréttir 15. ágúst 2024

Ertu á leið í ferðalag til sólarlanda? Vertu þá undirbúin(n) svo þú getir komið í veg fyrir hitaslag vegna mikils hita, en að undanförnu hefur hitinn víða verið hættulega hár.

Seldu djús, kirsuber og kleinur til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 12. ágúst 2024

Fimm vinir á Akureyri settu upp sölubás og seldu ýmsar vörur til að styrkja Rauða krossinn.

Seldi muni til að geta styrkt Rauða krossinn

Almennar fréttir 06. ágúst 2024

Klara Björk Ágústsdóttir seldi litla muni fyrir utan heimilið sitt til að geta styrkt Rauða krossinn.

Heitasta ósk allra að ástandið skáni

Alþjóðastarf 26. júlí 2024

Hólmfríður Garðarsdóttir kom nýlega heim eftir mjög krefjandi ferð sem sendifulltrúi til Gaza, þar sem hún starfaði á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins. Hólmfríður er þrautreyndur sendifulltrúi en upplifði einar verstu aðstæður ferils síns í ferðinni.

Héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 10. júlí 2024

Fjórir vinir héldu tombólu á Eiðistorgi til að safna fyrir Rauða krossinn.

Héldu tombólu til að styrkja Rauða krossinn

Almennar fréttir 08. júlí 2024

Vinirnir Haukur Leó Styrmisson og Angelo Snær Klemensson Semey héldu tombólu til að safna fyrir Rauða krossinn á Íslandi.