Birting frétta
Ártal

Kynntu geðheilbrigðisstarf og sálrænan stuðning við flóttafólk

Innanlandsstarf 31. ágúst 2022

Elfa Dögg S. Leifsdóttir og Sóley Ómarsdóttir kynntu starf Rauða krossins í geðheilbrigði og sálfélagslegum stuðningi við flóttafólk fyrir teymi sálfræðinga hjá Velferðasviði Reykjavíkurborgar.

Á hverju ári hverfa þúsundir á leiðinni til Evrópu

Alþjóðastarf 30. ágúst 2022

Á síðasta ári létust eða hurfu um 3300 manns sem freistuðu þess að leita skjóls í Evrópu. Í dag hefst herferðin #NoTraceOfYou til að vekja athygli á þessum harmleik og á vefsíðunni Trace The Face er reynt að bregðast við þessari skelfilegu þróun.

Ný Múmín vörulína styður Rauða krossinn

Innanlandsstarf 29. ágúst 2022

Arabia hefur sett á markað nýja Múmín vörulínu sem kemur út í dag, mánudaginn 29. ágúst. Línunni er ætlað að minna okkur á að lítil góðverk geta oft haft mikil áhrif og hluti af ágóðanum rennur til Rauða krossins á Íslandi. 

Héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 25. ágúst 2022

Þessi duglegu og áhugasömu börn komu til okkar í dag og afhentu peninga sem þau söfnuðu með tombólu til að styrkja Rauða krossinn.

Eru Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um að útrýma fátækt og hungri árið 2030 raunhæf?

Alþjóðastarf 24. ágúst 2022

Alþjóða Rauða krossinn lýsti nýlega yfir rauðu neyðarstigi vegna alvarleika hungursins í Afríku, sem er það hæsta, svo ástandinu er nú veitt ýtrasta athygli.

Héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 18. ágúst 2022

Tveir vinir seldu gamla dótið sitt á tombólu og gáfu Rauða krossinum á Íslandi afraksturinn.

Börn söfnuðu 130 þúsund krónum fyrir flóttafólk

Almennar fréttir 15. ágúst 2022

Á undanförnum mánuðum tókst fjórum framtakssömum krökkum að safna heilum 130 þúsund krónum sem þau gáfu Rauða krossinum til að styrkja flóttafólk sem er að flýja átökin í Úkraínu.

Héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 14. ágúst 2022

Þessar duglegu 6 ára stúlkur héldu tombólu við Hallgrímskirkju á Hinsegin dögunum. Þær afhentu Rauða krossinum afraksturinn, sem var 14.832 kr.

Héldu tombólu á Akureyri til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 13. ágúst 2022

Þessar ungu stúlkur héldu tombólu við Nettó á Akureyri til styrktar flóttafólki og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn.

Söfnuðu dósum á Akureyri til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 12. ágúst 2022

Þessar framtakssömu ungu stúlkur söfnuðu dósum á Akureyri fyrir skömmu og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn.

Héldu tombólu í Búðardal til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 11. ágúst 2022

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu í Búðardal á Búðardalsdögum 2. júlí síðastliðinn. Þau söfnuðu 9.000 krónum sem voru lagðar inn á söfnunina fyrir börn í Úkraínu.

Ylja neyslurými leitar að sjálfboðaliðum

Innanlandsstarf 08. ágúst 2022

Ylja neyslurými leitar að sjálfboðaliðum

Gleðilega hinsegin daga / Reykjavík Pride

Almennar fréttir 05. ágúst 2022

Fánar Hinsegin daga blakta við hún við Rauða kross húsið í Efstaleiti 9.

Útkall á Keflavíkurflugvelli

Almennar fréttir 26. júlí 2022

Viðbragðshópar Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu og af Suðurnesjum voru kallaðir út í gær vegna flugvélar á leið frá Þýskalandi til Bandaríkjana er var snúið við yfir Grænalandi vegna sprengjuhótunar.

Hvert handtak skiptir máli

Almennar fréttir 19. júlí 2022

Fataverkefni Rauða krossins stuðlar að sjálfbærni og umhverfisvend. Verkefnið er borið upp af sjálfboðaliðum og samfélagsþjónum, en sjálfboðaliðar sjá um að tæma söfnunargáma og afgreiða í búðunum, og samfélagsþjónar starfa í fataflokkunarstöðinni. Undanfarið hefur Rauði krossinn sannarlega fundið fyrir mikilli velvild í samfélaginu, en sjaldan hefur almenningur gefið eins mikið af fötum og salan í verslunum á höfuðborgarsvæðinu er nú á pari við bestu sölu síðan árið 2013.

Hungur í Sómalíu og framlag Rauða krossins 

Alþjóðastarf 15. júlí 2022

Rauði krossinn á Íslandi hefur með stuðningi utanríkisráðuneytisins og Mannvina veitt rúmlega 28 milljónum íslenskra króna til mannúðaraðgerða í Sómalíu á árinu. Þessi fjárstuðningur kemur til viðbótar við sömu fjárhæð sem veitt var í aðgerðirnar í Sómalíu í lok árs 2021. Í þessum heimshluta, hið svokallaða horn Afríku ríkir nú mikil neyð og í Sómalíu einni eru 4.1 milljón einstaklingar í brýnni þörf fyrir fæðu, auk vatns og heilbrigðisaðstoðar.

Seldu dót á tombólu til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 13. júlí 2022

Þær Hrafntinna Líf Hjaltadóttir og Þóra Lóa Gunnarsdóttir, 9 ára, héldu tombólu í Suðurveri á dögunum. Stúlkurnar söfnuðu alls 600 kr og færðu Rauða krossinum ágóðann.

Haraldur Logi sendifulltrúi við störf í Úkraínu

Alþjóðastarf 11. júlí 2022

Í síðustu viku hélt Haraldur Logi Hringsson lögreglumaður til Úkraínu þar sem hann mun starfa með neyðarteymi Alþjóðasambands Rauða krossins (IFRC) vegna aðgerðar í tengslum við átökin í Úkraínu. Þetta er fyrsta  starfsferð Haraldar Loga fyrir Rauða krossinn á alþjóðavettvangi en hann hefur verið á viðbragðslista Rauða krossins á Íslandi í nokkur ár og hlotið viðeigandi þjálfun í tengslum við sína sérhæfingu innan Alþjóða Rauða krossins.